19.9.2007 | 19:51
Þróttur og þessi tvö fara upp!
Fjölnir missti þarna af möguleika á að gulltryggja sér sæti í Úrvalsdeildinni, en þótt þetta stórtap hafi átt sér stað, hygg ég að Ása hans Arnars Guðlaugs sómamanns og lærisveinum hans, takist að stíga lokaskrefið bara í næstu umferð!
Grindvíkingar hafa verið nokkuð sveiflukenndir í síðustu umferðum, en sönnuðu þarna held ég að þeir hafa á að skipa besta liðinu í deildinni, hvort þeir svo sanna það endanlega í lok móts eða ekki!?
Grindvíkingar hafa verið nokkuð sveiflukenndir í síðustu umferðum, en sönnuðu þarna held ég að þeir hafa á að skipa besta liðinu í deildinni, hvort þeir svo sanna það endanlega í lok móts eða ekki!?
Grindavík á toppinn í 1. deild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn eru tvær umferðir eftir.. hef trú á því að það verði úrslitaleikur í Eyjum 28 sept.. milli ÍBV og Fjölnis um hvort liðið fari upp um deild...... og vona ég svo sannarlega að það verði mitt lið
Eyjasnót (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 20:00
Fallegt að kalla sig Eyjasnót, en samt engin ástæða til að fela sig!
EF þetta á að ganga eftir verða Fjölnismenn að tapa í næstu umferð og Eyjamenn að vinna, þá fyrst verður möguleiki hjá þínum mönnum!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.9.2007 kl. 20:19
Fjölnir gerir jafntefli við Þór og við Eyjamenn vinnum þrótt og Fjölni og ÍBV fer upp
Gísli Foster Hjartarson, 19.9.2007 kl. 20:23
Alltaf gott að vera bjartsýnn með góða von í brjósti Gísli, en sem hlutlausum áhorfenda á þessa annars fjörugu toppbaráttu held ég að Eyjamenn verði að bíða allavega eitt ár enn!En í fótboltanum og mörgum öðrum íþróttum hefur það þó margsinnis sýnt sig, að ekkert er ómögulegt!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.9.2007 kl. 20:40
Ekkert er ómögulegt en í fyrsta skipti í sumar er komin pressa á Fjölni og þeir hafa ekki allt að vinna. Áhrifin virðast góð. 2-5 tap og skjálfandi hné. Ef ekki verður annar dómaraskandall í Grafarvoginum(eins og síðustu helgi gegn Þrótti) um helgina gæti Þór krækt í stig. Vonum það besta, áfram ÍBV !
Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 21:29
Mínir menn hér fyrir norðan munu auðvitað ekkert gefa eftir, en að ég hygg nokkuð lausir við falldraugin, hygg ég líka að keppnisskapið verði ekki mikið ef þeir til dæmis lenda snemma undir!svo þykir okkur vænt um hann Ása, meginhluta síns ágæta ferils var hann leikmaður Þórs, en Eyjamenn góðir, farið samt ekki að smíða neinar samsæriskenningar!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.9.2007 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.