Á flugi međ Freddy!

Let´s Hide Away And Dance Away
A Bonanza Of Instrumental
Ţetta eru nöfn á tveimur LP plötum međ hinum óviđjafnanlega gítarsnillingi Freddy King, sem komu út međ honum fyrir nćr hálfri öld!
Snemma á síđasta áratug voru ţessar tvćr skífur svo gegnar út aman á einni geislaplötu og eignađist ég hana fljótlega eftir ţađ frá Bandaríkjunum.
Ölleru ţetta ósungin lög, hans frćgustu flestar perlur ţarna á borđ viđ Hide Away (hans í raun eđa Hounddog Taylor, nú eđa einvhers annars skiptir mig litlu!) Stumble, San-Ho-Zay, Just Pickin´og mörg mörg fleiri! (ţessi nefndu reyndar öll af fyrrnefndu skífunni)
Hef alla tíđ taliđ ţessa útgáfu međ ţeim merkari í safninu mínu dágóđa af blúsplötum, dreg hana alltaf annars lagiđ fram auk annarar seinni tíma međ gítargođinu, tónleikaplötuna Texas Cannonball, sem Freddy gerđi í samstarfi sínu viđ píanóleikarann ţekkta Leon Russel!
Á ţessu hrissingslega haustkveldi, var ţađ einu sinni sem oftar viđ hćfi og ekki ađ spyrja ađ ţví, fór á flug međ meistaranum, sem mér finnst eiginlega merkilegri en allir ađrir frá ţessum tíma er sköpuđu sér nafn í Twang og Surfgítarspilinu svokallađa, sem Freddy King tilheyrđi nú ekki, allavega ekki beinlínis í sínum blúsgítarstíl.Hann líka svartur, en flestir ef ekki allir hinir sem frćgir urđu fyrir gítareinleik á ţessum tíma voru bleiknefjar á borđ viđ Link Wray, Duane Eddie, roy Buchanan, Dick Dale og fleiri!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Sćll Eyjólfur og takk fyrir ţetta!

Ţú hefur minnst á ţetta áđur held ég og sjálfan minnir mig ađ hafa heyrt sögur um hugsanlega höfunda lagsins ađra en Freddy King. En Éins og ţú veist, er annars mjög á reiki í blúsnum almennt hver á hvađ međ rentu! menn tóku löngum ófeimnir annara lög, breyttu ađeins laglínu eđa texta og skrifuđu á sig!Annars get ég svo minnst á skemmtilega reglu sem gamli félagi minn og margnefndur blúshundur hér, Heimir, sagđi mér eitt sinn, en ég man ţó ekki hvađan hann hafđi. "Ef einhver spyr ţig hver sé höfundur ađ blúslagi, skaltu hiklaust segja Dixon! Ţađ sé nefnilega ađ minnsta kosti helmingslíkur á ađ Willie Dixon hafi samiđ eđa sé skrifađur fyrir ţví"! Um réttmćti reglunnar látum viđ hins vegar liggja á milli hluta!

Magnús Geir Guđmundsson, 18.9.2007 kl. 10:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 218209

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband