Merkur náungi Branson!

Inn í þessa stuttu frásögn af Richard Branson, vantar auðvitað að plötuútgáfa hans sem líka ber nafnið Virgin, hefur verið með þeim umfangsmeiri öll þessi þrjátíu ár auk V2 undirútgáfunnar. Hef þó ekki spáð í hve ungur hann var, en á sama tíma og búðirnar opnuðu gaf hann út fyrstu plötuna, sem svo sannarlega lagði grunninn að komandi velgengni,
Tubular Bells með Mike Oldfield!
Punktur er því nú settur aftan við merkan þátt í tónlistarsögu Breta, en eins og svo margur annar Íslendingurinn hef ég átt góða stund í slíkri verslun, á Oxfordstræti í hjarta Lundúna!
mbl.is Branson selur Virgin tónlistarverslanirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 218209

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband