13.9.2007 | 21:36
Ţungarokkiđ ţeysir aftur af stađ á Rás tvö!
Jćja góđir rokkhálsar, ţá er ađ líkum merk stund ađ renna upp ađ nýju á Rás tvö, ţungarokksţáttur aftur komin á dagskrá, eftir áralangt hlé!
Metal upp á engilsaxnesku (einhverra ókunnra hluta vegna) er nafniđ "Frumlega" á ţćttinum og umsjónarmađur hans verđur Arnar Eggert Thoroddsen blađamađur á Mogganum og sem séđ hefur um ţađ í sumar, ađ dćma erlendu plötu vikunnar á rás tvö!
Ég er nú orđin svo gamall ađ muna nćr 25 ár aftur í tímann ţegar "Skagatrölliđ" knáa, Siggi Sverris, byrjađi međ slíka ţćtti og afbragđsgóđa! Sá hann um ţá um árabil og nefndust ţeir ţá bárujárn! Nokkuđ snemma fór ađ gćta ýmissa annara spekinga á sviđi ţungarokks í ţćttinum, man ţar eftir Guđmundi Hannes Hannessyni gítarleikara síđar í Bootlegs (og GÓĐVINI dR. Gunna!) LOvísu Sigurjónsdóttur frá Sauđárkróki, mikilli ţungarokksdömu og svo síđast en ekki síst, Finnboga Marinóssyni, sem seinna tók alfariđ viđ kyndlinum af Sigga minnir mig og nefndist ţátturinn ţá FM!Ţau Guđmundur og Lolla, komu ţó líka eitthvađ viđ stjórn ţáttarins á mismunandi tímum! Veit ekki međ ţau tvö, en finnbogi hefur eftir ađ hann fluttist hingađ norđur og setti upp sína ágćtu ljósmyndastofu, Dagsljós, aldeilis komiđ viđ sögu aftur í útvarpsmennsku, var međ fínan rokkandi morgunţátt á stöđ sem mig minnir ađ hafi heitiđ ljósvakinn! (kann ţó ađ misminna um ţađ nafn!)
Ekki löngu eftir ađ Siggi byrjađi međ ţáttinn, varđ ég ţess heiđurs ađnjótandi, strákstaulinn blautur á bak viđ eyrun, ađ verđa fyrsti svona utanađkomandi gesturinn í ţćttinum, en koma í ţáttin međ óskalög, voru verđlaun í nýrri getraun ţáttarins!
Gerđi ég mér sér ferđ suđur til ađ vera í ţćttinum og varđ ţetta upphafiđ af ágćtum kynnum okkar Sigga!
En semsagt, nú er sagan komin í hring einhverjum 24 eđa 25 árum eftir ađ hún hófst, aftur ţungarokksţáttur ađ byrja á rás tvö!
Bloggvinir mínir Jens Guđ og Kiddi Rokk, hafa fariđ fögrum orđum um Arnar Eggert og hans ţekkingu á viđfangsefninu, dreg ţađ ekkert í efa, ţótt ég hafi líka heyrt raddir úr hinni áttinni og neikvćđari um drenginn.
En vonandi verđur ţetta bara hiđ besta mál og ţátturinn sé komin til ađ vera allavega í vetur!
Hann hefst nú á eftir kl. 22.10!
Metal upp á engilsaxnesku (einhverra ókunnra hluta vegna) er nafniđ "Frumlega" á ţćttinum og umsjónarmađur hans verđur Arnar Eggert Thoroddsen blađamađur á Mogganum og sem séđ hefur um ţađ í sumar, ađ dćma erlendu plötu vikunnar á rás tvö!
Ég er nú orđin svo gamall ađ muna nćr 25 ár aftur í tímann ţegar "Skagatrölliđ" knáa, Siggi Sverris, byrjađi međ slíka ţćtti og afbragđsgóđa! Sá hann um ţá um árabil og nefndust ţeir ţá bárujárn! Nokkuđ snemma fór ađ gćta ýmissa annara spekinga á sviđi ţungarokks í ţćttinum, man ţar eftir Guđmundi Hannes Hannessyni gítarleikara síđar í Bootlegs (og GÓĐVINI dR. Gunna!) LOvísu Sigurjónsdóttur frá Sauđárkróki, mikilli ţungarokksdömu og svo síđast en ekki síst, Finnboga Marinóssyni, sem seinna tók alfariđ viđ kyndlinum af Sigga minnir mig og nefndist ţátturinn ţá FM!Ţau Guđmundur og Lolla, komu ţó líka eitthvađ viđ stjórn ţáttarins á mismunandi tímum! Veit ekki međ ţau tvö, en finnbogi hefur eftir ađ hann fluttist hingađ norđur og setti upp sína ágćtu ljósmyndastofu, Dagsljós, aldeilis komiđ viđ sögu aftur í útvarpsmennsku, var međ fínan rokkandi morgunţátt á stöđ sem mig minnir ađ hafi heitiđ ljósvakinn! (kann ţó ađ misminna um ţađ nafn!)
Ekki löngu eftir ađ Siggi byrjađi međ ţáttinn, varđ ég ţess heiđurs ađnjótandi, strákstaulinn blautur á bak viđ eyrun, ađ verđa fyrsti svona utanađkomandi gesturinn í ţćttinum, en koma í ţáttin međ óskalög, voru verđlaun í nýrri getraun ţáttarins!
Gerđi ég mér sér ferđ suđur til ađ vera í ţćttinum og varđ ţetta upphafiđ af ágćtum kynnum okkar Sigga!
En semsagt, nú er sagan komin í hring einhverjum 24 eđa 25 árum eftir ađ hún hófst, aftur ţungarokksţáttur ađ byrja á rás tvö!
Bloggvinir mínir Jens Guđ og Kiddi Rokk, hafa fariđ fögrum orđum um Arnar Eggert og hans ţekkingu á viđfangsefninu, dreg ţađ ekkert í efa, ţótt ég hafi líka heyrt raddir úr hinni áttinni og neikvćđari um drenginn.
En vonandi verđur ţetta bara hiđ besta mál og ţátturinn sé komin til ađ vera allavega í vetur!
Hann hefst nú á eftir kl. 22.10!
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er hin fróđlegasta samantekt. Gaman ţćtti mér ađ átta mig á ţví hver Lovísa Sigurjónsdóttir frá Sauđárkróki er. Hún er sennilega nokkuđ yngri en ég. Ţađ er alltaf gaman ađ heyra af ţungarokksfróđum Sauđkrćkingum.
Jens Guđ, 14.9.2007 kl. 20:28
Blessađur félagi Jens!
Ţú kemur mér eiginlega á óvart ađ hafa ekki heyrt um ţessa stúlku, hygg hún sé á mínum aldri (liđlega fertug kannski) og ég vonađ ég fari ekki rangt međ nafn hennar né ađ hún hafi komiđ af Króknum. Kiddi gćti örugglega sagt ţér allt um hana, hún fórörugglega í margar ferđir bćđi til Donnington á Monsters Of Rock og Reading Festival! Kynntist henni ekki neitt, en hún var í sömu ferđ og ég til Donnington 1987 og svo man ég eftir henni á hátiđinni í Kaplakrika ´91 líklega er GCD komu til dćmis fyrst fram!(á stórtónleikum allavega!)
Og svo veit ég ekki betur, en ţessi ágćta stúlka hafi einmitt teiknađ myndina á Drýsilsplötunni umrćddu, eđa hún komiđ á einhver hátt nálćgt umslaginu!
Magnús Geir Guđmundsson, 14.9.2007 kl. 21:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.