9.9.2007 | 18:43
Hvađ skildi hún nú segja viđ ţessu...
...Hin gullfallega, gáfađa, gáskafulla, léttkćrileysislega, sálfrćđimenntađa, sírökrćđandi og rísandi handboltastjarna í Val, hún Habba litla Kriss, Hafrún Kristjánsdóttir, hugsa og segja um ţennan ofurstyrk sem höfuđandstćđingarnir í Stjörnunni eru ađ sýna međ ţessum árangri og sanna?
Hún skelfur áreiđanlega á beinunum og sér fram á ţann bitra hrylling, ađ hún verđi í besta falli númer tvö í Íslandsmótinu ţegar upp verđur stađiđ í vor!
En ég gćti alveg glađst, ţó Garđabćr sé ekki minn uppáhaldsbćr, ađ ţćr verji titilinn. Ég veit nefnilega ekki betur, en ein lítil frćnka mín héđan ađ norđan sé nefnilega ein af ađalpíunum í liđinu, hún Ásta Sigurđar, dóttir hennar tótu frćnku og Sigga Páls!?
Hún skelfur áreiđanlega á beinunum og sér fram á ţann bitra hrylling, ađ hún verđi í besta falli númer tvö í Íslandsmótinu ţegar upp verđur stađiđ í vor!
En ég gćti alveg glađst, ţó Garđabćr sé ekki minn uppáhaldsbćr, ađ ţćr verji titilinn. Ég veit nefnilega ekki betur, en ein lítil frćnka mín héđan ađ norđan sé nefnilega ein af ađalpíunum í liđinu, hún Ásta Sigurđar, dóttir hennar tótu frćnku og Sigga Páls!?
Stjarnan sigrađi í riđlinum á Ítalíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hva, afhverju hefur ţú áhuga á ţví? Ég er nú bara ánćgđ međ vinkonur mínar í stjörnunni.
Hafrún Kristjánsdóttir, 9.9.2007 kl. 22:20
Hvahvahva? Nú vegna ţess ađ ég hef almennt áhuga á ţví ađ konur tjái sig opinberlega um íţróttir, ţađ gerist bara sárasjaldan ađ mađur heyri ykkur spjalla eđa rökrćđa, međan heilu og hálfu dögunum er eitt í kjaftćđi um einn karlaleik, eins og međ leikinn í gćr! VAr svo bara ađ egna ţig til andsvars, varst svo borubrött um daginn eftir ćfingaferđ út, en ţá ferđu bara hérna ađ hjala um vinkonur, eins og viđreignir Vals og Stjörnunnar í vetur eigi ađ verđa einhverjir "Flissogfjasvinkvennafundur"!?
Upp međ baráttu- og ultrasamkeppnisandan,sjálfstćđa sálfrćđifrauka!
Og Íslandsmótiđ bara rétt handan viđ horniđ!
Magnús Geir Guđmundsson, 9.9.2007 kl. 23:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.