8.9.2007 | 22:24
Hvað?
Eitthvað er nú fréttaritari mbl.is ekki alveg með hlutina á hreinu hérna!
VArla hafa þær stöllur verið á hlaupum við taflmennskuna? Haha, þetta er nú alveg bráðfyndið!
En rétt skal vera rétt,
þær urðu tvær efstar og jafnar, en komu ekki jafnar í mark, Guðlaug þorsteinsdóttir og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, með 7,5 vinninga hvor!
VArla hafa þær stöllur verið á hlaupum við taflmennskuna? Haha, þetta er nú alveg bráðfyndið!
En rétt skal vera rétt,
þær urðu tvær efstar og jafnar, en komu ekki jafnar í mark, Guðlaug þorsteinsdóttir og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, með 7,5 vinninga hvor!
Einvígi í Íslandsmóti kvenna í skák | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
´Takk fyrir enn einn pistilinn Eyjólfur!
Að tveir skákmenn komi jafnir í mark er bara einfaldlega röng málnotkun, sem er ekki hægt að yfirfæra á skákina, passar einfaldlega ekki og er rangt mál!Stórmeistarajafnteflið er aftur nokkuð annað mál, sem vissulega er komið úr skákinni, en á sér þó miklu eldri rætur langt aftur í aldir! Og auðvitað rétt hjá þér með Stórmeistara og aðra, en merkingin á líka við þegar staða viðkomandi er aþannig í móti, að það hentar einfaldlega báðum að gera jafntefli og ekki ástæða til að eyða of miklu púðri í þessa skák! Sumum finnst þetta nú ekki mjög íþróttamannslegt, en held nú að lítið sé við þessu að segja og ekki hægt að koma í veg fyrir slík jafntefli. Í fótboltanum og reyndar fleiri íþróttum, hafa fréttamenn já einn daginn tekið þetta upp og þá eiga sannarlega í hlut "Stór lið" og oftar en ekki í toppbaráttu á þeim sama tíma og þau eigast við. Í sjálfu sér ekki hægt að anúast út í það málfarslega séð eða hugtakslega, en ég skil samt hvað þú varst að fara.
Magnús Geir Guðmundsson, 9.9.2007 kl. 16:24
Eyjólfur minn!
ÉG var ekki að meina að jafnteflin ættu sér sögu aftur í aldir, heldur nafnið eða titillinn Stórmeistari!
Hef engar meiningar um málfar, en bendi stundum á það sem betur má fara!
Og eftir því sem ég best fæ skilið, er ekkert að því að tala um að þessi ímyndaði skákmaður hafi átt góðan endasprett. Segjum að alls hafi verið tefldar 9 umferðir í mótinu, viðkomandi hafi gert þrjú jafntefli en tapað tveimur í fyrstu fimm, en unnið svo fjórar síðustu skákirnar, þá má já nota þetta orðalag, ekki síst ef þessi lokasprettur hefur skilað góðu sæti, sem ekki leit út fyrir eftir fimm umferðir!
En svona orðalag er það sem kallað er, "Í yfirfærðri merkingu" en ekki bókstaflegri og hefur auk þess öðlast sess sem málvenja yfir einhvern ákveðin tíma.
Vonandi svarar þetta spurningunni.
Magnús Geir Guðmundsson, 9.9.2007 kl. 20:02
Myndlíkingar í íslensku máli eru fegurðin í dansi hugsana. Skákin hefur lengi verið notuð þar á margvíslegan hátt, þó stundum hafi hænan komið á undan egginu; Magnús Geir var hrókur mikils fagnaðar, riddari (hringborðsins) er talvfólk í talvi. Í byrjanini hevur hvør telvari tveir riddarar í part. Riddarin gongur sum stavurin L, hann gongur tvey fram og eitt til viks. ..., enginn verður óbarinn biskup, drottning drauma minna, Dabbi kóngur, peð á plánetunni jörð, er skáldsaga sem gefin var út árið 1995, af Máli og menningu, og er Olga Guðrún Árnadóttir ...
Ég keppti nokkur ár á Íslandsmeistaramóti kvenna í skák og Guðlaug á ekki upp á pallborðið hjá mér þar, þó hún sé vel ættuð, (barnabarn Sigga í Krossanesi) og fjallvel menntuð (læknir). Má ég þá heldur biðja um vinkonu mína Guðfríði Lilju, ...Hörpu, Áslaugu... ofl ofl.
Haldénú og hamblaha.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.9.2007 kl. 04:02
Frú Helga Guðrún!
Þú ert alveg óborganleg eins ´g e´g hef áður sagt, en fer nú ekkert að tjá ást mína frekar, algjör óþarfi hahaha!
En þú segir mér fréttirnar, sem þó man eftir ýmsum skákkonum og Fuðfríður er náttúrulega ekkert annað en yndisleg! En Guðlaug, er hún svona leiðinleg eða bara svona erfið af því þér tókst aldrei að vinna hana?
Bestu vkeðjur til Brittaníu, ert sjálfsagt leið og döpur yfir nýjustu fréttunum af madelenemálinu!?
Magnús Geir Guðmundsson, 10.9.2007 kl. 20:38
Já, mér finnst hún leiðinleg og það sem verra er; hrokafull. Svoleiðis lið á ekki upp á pallborðið hjá mér. Hún var ekki að tefla þau ár sem ég tók þátt, svo ég tefldi aldrei við hana. Hefði auðvitað tekið hana í nefið....
Maddie-málið er hið versta mál, þau verða auðvitað hreinsuð af þessum hroða, hjónagreyin, en það er agalegt að vera sakaður um svonalagað. Eins og það sé ekki nógu mikil martröð að missa barnið sitt.
Nú er allt að komast í fastar skorður hér aftur hjá mér, börnin byrjuð í skólanum svo nú fer ég að hafa tíma til að gramsa í plötukössunum og skoða hvort ég finn ekki eitthvað af viti. Vildi bara að kassarnir (sennilega hátt í þúsund plötur) væru komnir til þín eins og þeir leggja sig. Þeir væru þá ekki að taka pláss hér frá öðru "ómetanlegu" drasli sem ég fæ mig ekki til að henda.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2007 kl. 08:19
haha, efast ekki um að þú hefðir að minnsta kosti barið á henni með öllum ráðum, áður en þú gæfist upp!
En skil nú ekkert í því, að þarna einhvers staðar í "Skírinu" skuli ekki finnast einhver safnarabúð eða skransali sem tæki við gamla výnilsafninu, ef þú vilt og neyðist til að losna við það!? En í öllum bænum þá áttu ekkert að fara að senda mér úr því, var bara að hugsa ef þú dyttir inn á útsölu eða eitthvað í einhverri búðinni að kippa einhverju rokki eða blús fyrir 5 pund eða annað smáræðis! Annars þarftu ekkert að hugsa svo mikið um Þetta Helga mín!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.9.2007 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.