6.9.2007 | 21:33
FjölnisogFimleikafélagshringavitleysan!
Ég verð nú hvorki oft orðlaus, né yfir mig hissa þótt ýmis vitleysan eigi sér stað og hinir og þessir geri sig jafnvel af fíflum.
En út af þessum "leik" sem farin er að stað í kjölfarið á öðrum og eðlilegri leik, sem lauk þó með öðrum hætti en marga grunaði, er mér næstum öllum lokið og er bara hálfhneykslaður!
Það er alveg með ólíkindum hvernig menn hafa brugðist við þeirri stöðu sem komin er upp eftir að Fjölnir vann Fylki í undanúrslitum karlabikarsins og mæta þar með FH í úrslitaleiknum, en í röðum Fjölnis eru allavega þrír leikmenn í láni frá Fh!
Í lánssamningunum er skýrt tekið fram sem kunnugt er og margtuggið, að ef sú staða kæmi upp að liðin mættust, þá mættu þessir lánsmenn EKKI leika!
En Hvað hafa menn svo verið að tala um alla vikuna? Jú, hvernig hvort og hvenær ákvörðun verður tekin um að það sem stendur skýrt á blaði sé í raun eitthvað sem er að marka!?
til hvers í dauðanum setja menn slíkt í lánssamning, nema vegna þess að þótt ólíklegt sé, þá geti það gerst, eða hvað?
Og það hefur einmitt GERST, FH OG FJÖLNIR LEIKA TIL ÚRSLITA Í BIKARKEPPNI KSÍ!
Voru menn að setja þetta inn "Afþvíbarakannski", en svoekkertaðmarkaeftilkæmi?
Það mætti satt best að segja halda það eftir alla vitleysuna síðustu daga og blaður um það fram og til baka, hvort ekki verði fundað um "málið" hvort FH tæki ákvörðun fyrir helgi eða síðar af því þeir vildu sjá hvernig gengi að landa meistaratitlinum fjórða árið í röð og ég veit ekki bara hvað og hvað!
Ég spyr nú bara, sjá menn í alvöru ekki hvað þetta er heimskuleg umræða?
Í ofanálag eru svo formenn knattspyrnudeildanna dregnir í sjónvarpsviðtal, þar sem þeir sitja bara afskaplega vandræðalegir og geta fátt sagt annað en hvorkinéogkannskisé!
Hvurslags heimsinsheimskastaruglumræða er þetta eiginlega!?
Það virðast bara vera einhver álög á íslenskri knattspyrnu þessi misserin, að hvert ruglið á fætur öðru þurfi að koma upp!
Hringavitleysan sl. sumar með úrslitaleikinn milli Þórs/Ka og Ír um laust sæti í efstu deild og dæmalausa delluniðurstaðan í því máli er eitt, svo allur hneykslisfarsinn í sumar með Skagann og Keflavík og svo þetta til að kóróna allt saman!
Sjá menn í alvöru ekki hvað þetta er vitlaust, að tveir þrír eða jafnvel fleiri lánsmenn, spili gegn sínu eiginlega liði og það sjálfan úrslitaleik í bikarkeppninni?
´g spyr já bara enn og aftur, gjörsamlega gáttaður á þessu!
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.