30.8.2007 | 20:34
Búið spil á báðum endum?
Það er allavega mjög freistandi núna að álykta sem svo, hef reyndar sagt það frá í vor að FH myndi verja titilinn, en trúði því ekki frekar en nokkur annar þá, að möguleiki yrði á að KR-ingar yrðu fastir á "hinum endanum"!
Þessi frammistaða þeirra utan við fyrstu mínútuna og að Fram er komið á skrið að því er virðist (og komið yfir gegn ÍBK þegar þetta er skrifað) þá lítur þetta æ verr út. HK tapaði að vísu fyrir Fylki og KR á eftir að mæta þeim auk Fram og Fylki, en staðan á liðinu er bara ekki þannig að hún gefi tilefni til bjartsýni!
Sé svo ekki að FH-ingar nái ekki 4 eða 5 stigum í leikjunum þremur sem eftir eru, til að ná titlinum enn, þurfa að vera miklir klaufar til þess!
Þessi frammistaða þeirra utan við fyrstu mínútuna og að Fram er komið á skrið að því er virðist (og komið yfir gegn ÍBK þegar þetta er skrifað) þá lítur þetta æ verr út. HK tapaði að vísu fyrir Fylki og KR á eftir að mæta þeim auk Fram og Fylki, en staðan á liðinu er bara ekki þannig að hún gefi tilefni til bjartsýni!
Sé svo ekki að FH-ingar nái ekki 4 eða 5 stigum í leikjunum þremur sem eftir eru, til að ná titlinum enn, þurfa að vera miklir klaufar til þess!
FH, Fylkir og ÍA höfðu sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 218308
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er ótrúlegt með KR, spurning hvort þeir verði ekki bara eins og "vinir" þeirra á Ítalíuskaganum í Juventus, fari niður, gangi frá 1.deildinni að ári og komi upp sterkari en áður, líkt og fuglinn Fönix. Margir hafa gert það áður, hví ekki þeir??
Held að það sé bara gott fyrir þá að fara niður í eitt ár.
Skallinn
Jóhann Waage, 30.8.2007 kl. 22:25
Sæll Skalli og velkomin á svæðið!
hvernig sem fer, þá held ég að gengi Kr verði mesta rannsóknarefnið eftir mótið. Eitt virðist þó vera nokkuð rétt, sem einn velti upp hérna, eldri spilararnir í liðinu virðast bara meira og minna vera útbrunnir! Kannski reynistu samspár, en ef þeir fara niður, þurfa þeir þó ekki að byrja í mínus eins og "Fiatliðið" frá Torino!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.8.2007 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.