25.8.2007 | 13:54
Þurfum við meira og gætum við sinnt því?
Pælingar um hugsanlega olíu í nú þegar landgrunni Íslands, hafa um nokkurt skeið verið uppi og ekki loku fyrir það skotið að svo geti verið. EF svo færi, að svarta gullið fyndist á grunni 200 mílna svæðissins, veit ég ekki hvort til meira væri að seilast. N'og yðri fyrirhöfnin fyrir okkar litlu þjóð að höndla slíkt ævintýri, þó frekara landsvæði bættist svo ekki við með hugsanlega enn meiri auðlindum, eins og fram kemur í fréttinni.
En olía eða ekki frekari landgrunnsréttindi eða ekki, þá virðumst við nú í dag af tíðindum sumarsins, eiga alveg nóg með að halda utan um það sem við höfum nú og getum það í raun ekki án samstarfs við t.d. Norðmenn eins og samið hefur verið um varðandi vöktun á lofthelginni.
Við ættum því kannski bara að einbeita að okkur af því sem við höfum núna og láta ekki hugsanlegan olíufund blinda okkur sýn. Raunar segir skákmeistarinn mikli og nú stjórnmálamaður í rússlandi í annari frétt á mbl, að Íslendingar ættu bara að fegnir ef engin olía fyndist, vandamálin gætu bara orði meiri en ávinningurinn!
Við verðum bara að bíða og sjá og heyra betur sömuleiðis hvað núverandi stjórnvöld telja okkur fyri bestu, bæði varðandi frekari landgrunnskröfur og kannanir á núverandi landgrunni.
En olía eða ekki frekari landgrunnsréttindi eða ekki, þá virðumst við nú í dag af tíðindum sumarsins, eiga alveg nóg með að halda utan um það sem við höfum nú og getum það í raun ekki án samstarfs við t.d. Norðmenn eins og samið hefur verið um varðandi vöktun á lofthelginni.
Við ættum því kannski bara að einbeita að okkur af því sem við höfum núna og láta ekki hugsanlegan olíufund blinda okkur sýn. Raunar segir skákmeistarinn mikli og nú stjórnmálamaður í rússlandi í annari frétt á mbl, að Íslendingar ættu bara að fegnir ef engin olía fyndist, vandamálin gætu bara orði meiri en ávinningurinn!
Við verðum bara að bíða og sjá og heyra betur sömuleiðis hvað núverandi stjórnvöld telja okkur fyri bestu, bæði varðandi frekari landgrunnskröfur og kannanir á núverandi landgrunni.
Fresturinn til að gera tilkall til landgrunns senn á enda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 218211
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.