Er Landsvirkjun ríki í ríkinu?

ER nema von ađ mađur spyrji eftir lestur um ţetta mál og frekari fregnir í útvarpinu í dag!? Ţar kemur til dćmis fram, ađ forstjóra fyrirtćkisins ţykir ţessar bćtur allt of háar, skođa eigi hvort áfrýja ćtti ţessum úrskurđi til lokameđferđar! Um undirskrift fyrir hönd Ríkisins um framsal vatnsréttinda varđandi Ţjórsá, fannst honum sömuleiđis ađ ekki hafi veriđ sćttt á öđru, ekkert viđ ţađ ađ athuga, hefđi í raun bara veriđ siđlaust ađ skrifa ekki undir! Í hádegisfréttum RÚV kom svo líka fram, ađ stór hluti bótanna sem Landsvirkjun er gert ađ greiđa til vatnsréttarhafa, 1 milljarđi af 1,6, renni til ríkisins sjálfs, ţví ţađ eigi sjálft stóran hluta ţeirra jarđa sem vatnsréttindin tilheyra! Heitir ţetta ţví ekki bara á alţýđumáli, ađ krónur séu fćrđar úr einum vasa í annan á sömu flík? Ţađ hefđi mađur allavega haldiđ, en eins og ţetta er sett fram, mćtti já halda ađ Landsvirkjun sé ríki í ríkinu og allavega sumir forkólfar ţar, tali sem svo sé! Hvađ svo annars er rétt eđa rangt í málinu, dćmi ég ekkert um, er ekki í stakk búin til ţess.
mbl.is Landsvirkjun átti ađ semja viđ vatnsréttarhafa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband