Sumarást 2007 - Hefđi mátt missa sín!

Datt fyrir hreina slysni inn í lokakaflan á spjalli Ívars viđ Ragnhildi Steinunni Kastljósskutlu međ meiru, en nú í kvöld er einmitt frumsýnd ţessi mynd sem stelpan leikur í, Astropía!
Međal annars var blađur ţeirra um söng ragnhildar međ Helga Björns í hinu margfrćga lagi Summer Wine, sem margfrćgt varđ á sínum tíma međ höfundinum Lee Haxlewood og Nancy Sinatra! Ég hef nú ađeins minnst á litla hrifningu mína á ţessu og ţví oftar sem ég óvart heyri ţetta, ţví lítt glađari verđ ég!
Ţorvaldur Bjarni, Tod Todson, á nú heiđurinn ađ ţessu, honum finnst greinilega afskaplega gaman ađ láta hinar ýmsu kvinnur prófa ađ syngja sem ţó fram ađ ţví hafa veriđ ţekktar fyrir nćstum allt annađ! Sagđist Ragnhildur hafa fengiđ ţau ráđ hjá tod, ađ hún ćtti bara ađ ímynda sér ađ hún vćri heima í sturtu ađ góla og ţađ hafi bara gengiđ upp!
Skil hins vegar ekkert í ţessu, svo augljost finnst mér ađ stúlkan sé flest betur fariđ en ađ syngja, tćkninni beitt svo hún hljomi sem skást, en bara ekki til ţess ađ blekkja neinn!
Varđ hreinlega ađ nöldra yfir ţessu svona smá, er líka svo hrifin af útgáfu Helenu Eyjólfs og Ţorvaldar Halldórs frá í gamla daga međ hljómsveit Ingimars heitins Eydal, ađ ţađ hefđi bara alveg mátt fá ţau aftur til ađ syngja nýju útgáfuna fyrst nota átti lagiđ!EF ég man svo rétt, ţá var ţađ eiginkona Ingimars, hún Ásta Sigurđar, sem samdi eđa snéri ţessu yfir á íslensku og var minnir mig strítt dálítiđ á eftir međ ađ kalla ţetta "Ástusumar" sem ţá var eđa eitthvađ á leiđ!
SVo var nú gerđ bráđsmellin grínútgáfa af laginu fyrir nokkrum árum og hún sett á einhverja gjafaplötu, ţar sem sjálfir Radíusbrćđur, Davíđ Ţór og Steinn Ármann, fóru á kostum í túlkun á klassíkinni!
En ţessi nýja hefđi alveg mátt missa sín, verđ nú bara ađ segja ţađ!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband