Siv!

Siv Friđleifsdóttir alţingismađur og fyrrverandi ráđherra Framsóknar var í hádegisviđtalinu á Stö2 í gćr.
Hún sagđi nokkur orđ.
Brosti ađ sögn örlítiđ.
Sló til hárinu af gömlum vana.
Lét kynţokkan geisla í ađskornum og fallegum klćđnađinum.
Heillađi viđmćlandan ţar međ.
Áhorfendatölur á Stöđ2 jukust um rúmlega 9% á međan á viđtalinu stóđ.
Ţađ er sú tala sem kaus Framsóknarflokkinn í síđustu kosningum!
Siv er ekki formađur Framsóknarflokksins, hann heitir Guđni Ágústsson.
Síđast fréttist af honum viđ mjaltir á Brúnastöđum, en ţar voru engir áhorfendur!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband