17.8.2007 | 23:43
Misjafnt!
ććć, vođalegt gervipoppsgrugg er ţetta búiđ ađ vera!
Jújú, 20000-30000 á Laugardalsvellinum og einhver stemning, en Palli, Nylon, nýja strákabandiđ og Múgison ekki mjög "lífrćn" verđ ég ađ segja, vélrćnan rćđur ríkjum, ţótt múgison og Todmobile núna síđast ţegar ţetta er skrifađ, séu skárri en hin. Sólin, Helgi Björns og Co. líka búin ađ koma fram, en heyrđi bara hluta af "Halló, ég elska ţig" sem var bćrilegt.
Bubbi, Bo, Stuđmenn og Garđar Cortes eftir.
Lengi getur gott batnađ, eđa var ţađ öfugt, lengi getur vont versnađ...?
Sjáum til!
Klukkutíma síđar!
Lengi getur slćmt skánađ, Bubbi karlinn reif ţetta upp og já eftir ađ strákurinn Garđar Thor Cortes hafđi sungiđ sérlega vel Granada! Og nú voru gestir á vellinum líka orđnir um 40000 ađ sögn Palla og vildi hann meina ađ met vćri slegiđ, en mig minnir nú ađ mun fleiri hafi veriđ taldir ţarna fyrir tveimur eđa ţremur árum er bubbi og Egó spiluđu á Menningarnótt á Miđbakkanum í Reykjavík!? En aldrei fleiri á Laugardalsvellinum, jújú, mikil ósköp!
Og síđast komu Stuđmenn og Bo held ég, en gafst upp áđur en yfir lauk. Ţađ sem hafđi batnađ ađ mun, fór aftur versnandi!en sjálfsagt hefđi ég skemmt mér mun betur, verandi á stađnum.
Og ţví miđur reyndist skensiđ mitt frá ţví í morgun ekki rétt, Sigurđur E hvergi sjáanlegur! En meira fjör á morgun á Menningarnóttinni, Miklatúniđ međ Vonbrigđi (sem voru frábćrir í Kastljósi í kvöld!) Mínus, Ljótu hálfvitunum, Megasi og Mannkornum međal annara og verđur útvarpađ beint á Rás tvö.
Jújú, 20000-30000 á Laugardalsvellinum og einhver stemning, en Palli, Nylon, nýja strákabandiđ og Múgison ekki mjög "lífrćn" verđ ég ađ segja, vélrćnan rćđur ríkjum, ţótt múgison og Todmobile núna síđast ţegar ţetta er skrifađ, séu skárri en hin. Sólin, Helgi Björns og Co. líka búin ađ koma fram, en heyrđi bara hluta af "Halló, ég elska ţig" sem var bćrilegt.
Bubbi, Bo, Stuđmenn og Garđar Cortes eftir.
Lengi getur gott batnađ, eđa var ţađ öfugt, lengi getur vont versnađ...?
Sjáum til!
Klukkutíma síđar!
Lengi getur slćmt skánađ, Bubbi karlinn reif ţetta upp og já eftir ađ strákurinn Garđar Thor Cortes hafđi sungiđ sérlega vel Granada! Og nú voru gestir á vellinum líka orđnir um 40000 ađ sögn Palla og vildi hann meina ađ met vćri slegiđ, en mig minnir nú ađ mun fleiri hafi veriđ taldir ţarna fyrir tveimur eđa ţremur árum er bubbi og Egó spiluđu á Menningarnótt á Miđbakkanum í Reykjavík!? En aldrei fleiri á Laugardalsvellinum, jújú, mikil ósköp!
Og síđast komu Stuđmenn og Bo held ég, en gafst upp áđur en yfir lauk. Ţađ sem hafđi batnađ ađ mun, fór aftur versnandi!en sjálfsagt hefđi ég skemmt mér mun betur, verandi á stađnum.
Og ţví miđur reyndist skensiđ mitt frá ţví í morgun ekki rétt, Sigurđur E hvergi sjáanlegur! En meira fjör á morgun á Menningarnóttinni, Miklatúniđ međ Vonbrigđi (sem voru frábćrir í Kastljósi í kvöld!) Mínus, Ljótu hálfvitunum, Megasi og Mannkornum međal annara og verđur útvarpađ beint á Rás tvö.
Aldrei fleiri á Laugardalsvelli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki hverjar upphrópanir voru um ađsókn í Laugardal í kvöld. Bara gott ađ ţar var fjölmenni í góđu veđri. Kannski var ađsókn 30 - 40.000 manns. Loftmyndir sýndu hátt í 110.000 manns á hljómleikum Egós á menningarnótt fyrir nokkrum árum. Munurinn er ţó sá ađ hljómleikum KB banka var sjónvarpađ í beinni.
Bara gott hjá KB banka ađ slá sér upp í kvöld í stađ ţess ađ lćkka fit kostnađ og dráttarvexti.
Ég heyrđi ađeins frá framlagi Garđars Corters. Mađurinn er góđur söngvari og áreiđanlega hinn vćnsti drengur. En mikiđ helvíti sem ţetta er leiđinleg músík.
Jens Guđ, 18.8.2007 kl. 02:19
Ţarna erum viđ samt félagi Jens, ađ tala um rokk og ról fyrri alda, Granada mikil söngperla sem tenorsöngvarar glíma gjarnan viđ! Hitt er svo annađ ţessi mixtúra popps og klassíkur, hún er oft á tíđum ekki vel heppnuđ!
Bankarisinn heitir víst núna bara Kaupţing. Og fjöldin var já mun meiri ţarna hjá Egó eins og mér fannst.
Magnús Geir Guđmundsson, 18.8.2007 kl. 15:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.