14.8.2007 | 17:56
Ekki er á allt kosiđ!
Óli Kristjáns var fyrr á tíđ skemmtilegur og sókndjarfur vinstri bakvörđur hjá FH og örugglega einn sá hávaxnasti í faginu!
SEm ţjálfari bćđi hér og í Dannmörku hefur honum líka vegnađ ágćtlega og hér orđar hann hlutina skemmtilega!
Ekki segist Óli H.,
óskadráttinn sinn nú fá.
Fjölni eđa Fylki já,
frekar vildi "lenda á"!
Enginn óskadráttur en fínn samt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ eru ekki bara boltabarónarnir sem geta veriđ sókndjarfir, ţetta var einhvern tíma ort um pilt og stúlku sem höfđu orđiđ uppvís ađ skákáhuga:
Sátu tvö ađ tafli ţar,
talsvert djörf í sóknum.
Afturábak og áfram var
einum leikiđ hróknum.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 15.8.2007 kl. 00:30
haha Helga hin djarfa, ert kannski búin ađ finna týndu stílabókina!? Nema ađ "safaríkur sćtleiki" sé alltaf á hrađbergi hjá ţér!
En FH-ingar taka ţetta ekki satt?
Magnús Geir Guđmundsson, 15.8.2007 kl. 01:20
Ţú segir ekki Eyjólfur!
Á ađ kjafta frá, eđa varstu kannski sjálfur nćrstaddur haha!
Mátt allavega segja frá hver höfundurinn er, ef ţú veist nafn hans!
Magnús Geir Guđmundsson, 15.8.2007 kl. 15:10
SVonasvona Eyjólfur, kjafta frá!
Magnús Geir Guđmundsson, 16.8.2007 kl. 14:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.