13.8.2007 | 16:13
Bara hið besta mál að mótmæla!
Stefán Pálsson er náungi sem ég hef alltaf haft lúmskt gaman af, er skemmtileg manngerð, svona blanda af mennta/gáfumanna tegund og skólastráksstaula, sem ekki alltaf er með lífið og tilveruna á hreinu!
Er líka skemmtilegur bloggari, þótt mér hafi fundist sumt sem hann skrifar í pólitísku skyni, ekki alltaf sanngjarnt né að mínu skapi, en það er nú aukaatriði!
Ég er og hef alltaf verið hlyntur borgaaralegum og ákveðnum mótmælum, þar sem gagnrýnin er vel og skilmerkilega fram sett!
Eins og flestum landsmönnum, fannst mér sömuleiðis og finnst enn, Íraksstríðið og allt sem því hefur fylgt, meiriháttar slys umvafið mistökum á mistök ofan. Og meðan skilgreiningin á hvað við í raun og veru þurfum á að halda varðandi varnir og eftirlit um og við landið, er ekki enn á tæru, t.d. varðandi yfirtökuna á ratsjárstöðvunum, finnst mér líka gagnrýnin umræða og mótmæli sem þessi, fullkomlega eiga rétt á sér og vera beinlínis nauðsynleg!
Við búum jú í lýðfrjálsu landi, þar sem flest sjónarmið og skoðanir eiga rétt á að heyrast og ef Stefán fer ekki að hlekkja sig við vélbyssu, eða ráðast á hermenn með "alvæpni ættuðu úr safni Orkuveitunnar" þá er ekki ástæða til annars en að kvetja þá sem vilja, til að mæta og mótmæla!
Er líka skemmtilegur bloggari, þótt mér hafi fundist sumt sem hann skrifar í pólitísku skyni, ekki alltaf sanngjarnt né að mínu skapi, en það er nú aukaatriði!
Ég er og hef alltaf verið hlyntur borgaaralegum og ákveðnum mótmælum, þar sem gagnrýnin er vel og skilmerkilega fram sett!
Eins og flestum landsmönnum, fannst mér sömuleiðis og finnst enn, Íraksstríðið og allt sem því hefur fylgt, meiriháttar slys umvafið mistökum á mistök ofan. Og meðan skilgreiningin á hvað við í raun og veru þurfum á að halda varðandi varnir og eftirlit um og við landið, er ekki enn á tæru, t.d. varðandi yfirtökuna á ratsjárstöðvunum, finnst mér líka gagnrýnin umræða og mótmæli sem þessi, fullkomlega eiga rétt á sér og vera beinlínis nauðsynleg!
Við búum jú í lýðfrjálsu landi, þar sem flest sjónarmið og skoðanir eiga rétt á að heyrast og ef Stefán fer ekki að hlekkja sig við vélbyssu, eða ráðast á hermenn með "alvæpni ættuðu úr safni Orkuveitunnar" þá er ekki ástæða til annars en að kvetja þá sem vilja, til að mæta og mótmæla!
Hernaðarandstæðingar mótmæla varnaræfingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:24 | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og við gerum þá hvað ef á okkur væri ráðist? Skjótum til baka með rifflum og kindabyssum?
Hernaðarandstæðingar eru ekki alveg með á nótunum virðist vera. Ef við hefðum verið svona varnarlaus þegar Vladimír Zirínovsky var í stjórn Rússa gætum við þess vegna verið fanganýlenda Rússa í dag ef Bandaríkjamenn hefðu ekki verið hér og ef þó ekki látið þá óáreitta í ásókn. Við verðum að hafa varnarher því það er ekki eins og við gerum mikið með 3 þyrlum, þyrlu björgunarsveitanna, þyrlu lögreglunnar og einkaþyrlu gaursins sem keypti hana til einkanota um daginn, og hvað þá með 300.000 manna íslenska þjóð sem gefur ekki mikið fyrir svona... Ef þetta myndi nokkru sinni gerast... sjáum viðbrögð þessara sömu fífla 20 árum eftir að það gerðist... Mestu andstæðingarnir og helstu stuðingsmenn hers á Íslandi
Sæþór (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.