10.8.2007 | 17:15
Fađmlagafrćđsla!
Bolungarvík (nú eđa Bolungavík, svo ég styggi nú engan!) er um margt merkilegur bćr og ţar er mannlífiđ gott ţrátt fyrir ágang í atvinnulífinu.
Ekki fannst mér heldur skemma fyrir ţegar ákveđiđ var ađ ráđa bassaleikarann góđkunna og tónleikahaldarann međ meiru Grím Atlason í stól bćjarstjóra, en ţar voru margar flugur slegnar í einu höggi! Ekki nóg međ ađ bćrinn eignađist ţannig hćsta bćjarstjóra landsins, Grímur tröll ađ vexti, á ţriđja metra, heldur fjölgađi í bćnum viđ ţetta í hátt í tíu! Grími fylgdi nefnilega eiginkonan glćsta og ljóngáfađa, Helga Vala Helgadóttir og fjöldi barna sem eru a.m.k. sex!
Nú, svo gerast forsetar bćjarstjórnar vart sćtari né sniđugri, en Soffía VAgns, ein hinna fjölmörgu Vagnsbarna (Hrólfur harmonikkusnillingur m.a. eitt ţeirra líka) sem einmitt kom ţessari merku Ástarviku í gang ef ég man rétt!
Námskeiđiđ núna í fađmlögum vekur forvitni og áhuga hjá mér, ég tala nú ekki um ef Soffía kćmi ţar viđ sögu!?
Ástarvikan enn er frétt
og aldeilis til gagns.
Ef frćđslan í ađ fađma nett,
fćst hjá Soffíu Vagns!
Ástarvika haldin í fjórđa sinn í Bolungarvík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér líst heldur vel á ţessar stjórnsýslutilraunir ykkar risavaxna bćjarstjóra. Fyrir utan ţađ ađ ég veit ađ flestir karlar öfunda ykkur af bćđi Soffíu Vagnsdóttur og bćjarstjórafrúnni.
Ég legg til ađ ţeir sem fengiđ hafa umbođ til ađ setja ţessari ţjóđ lög taki ykkur Bolvíkinga sér til fyrirmyndar.
Ég legg til ađ ţeir byrji á Fađmlögum!!!!!
Árni Gunnarsson, 10.8.2007 kl. 17:35
Ţakka kćrlega fyrir innlitiđ árni og góđ orđ til bćjarbúa vestur á fjörđum!
Bara svolítill misskilningur á ferđ, sem ég leiđrétti nú snarlega, er ekki sjálfur íbúi ţarna eđa ćttađur ţađan, heldur ţingeyskur Eyfirđingur í bćnum viđ Pollinn!
Magnús Geir Guđmundsson, 10.8.2007 kl. 17:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.