5.8.2007 | 12:59
Gleđifregn!
Lengi er von á einum Stórmeistara, en loksins birtist hann!
Héđni var á sínum tíma spáđ glćstum frama er hann 11 eđa 12 ára varđ heimsmeistari barna í skák. Framin varđ hins vegar kannski ekki eins skjótur og mikill og vonast var eftir, en nú hefur drengurinn náđ ţessum helsta áfanga í skákinni. Ţetta er ţví sannkölluđ GLEĐIFREGN!
Bćtist hann ţar međ í glćstan flokk íslenskra skákmanna og merkilegra margra sem náđ hafa ţessum titli og ef mér skjátlast ekki er Héđin TÍUNDI skákmađurinn sem nćr ţessu!?
Hinir eru:
Friđrik Ólafsson, Guđmundur Sigurjónsson, Jóhann Hjartarsson, Helgi Ólafsson, Jón Loftur Árnason, Margeir Pétursson, Ţröstur Ţórhallsson, Hannes Hlífar Stefánsson, og Helgi Áss Grétarsson! Stefán Kristjánsson gćti ţó líka veriđ viđ ţröskuldinn, eđa jafnvel komin yfir?
Héđni var á sínum tíma spáđ glćstum frama er hann 11 eđa 12 ára varđ heimsmeistari barna í skák. Framin varđ hins vegar kannski ekki eins skjótur og mikill og vonast var eftir, en nú hefur drengurinn náđ ţessum helsta áfanga í skákinni. Ţetta er ţví sannkölluđ GLEĐIFREGN!
Bćtist hann ţar međ í glćstan flokk íslenskra skákmanna og merkilegra margra sem náđ hafa ţessum titli og ef mér skjátlast ekki er Héđin TÍUNDI skákmađurinn sem nćr ţessu!?
Hinir eru:
Friđrik Ólafsson, Guđmundur Sigurjónsson, Jóhann Hjartarsson, Helgi Ólafsson, Jón Loftur Árnason, Margeir Pétursson, Ţröstur Ţórhallsson, Hannes Hlífar Stefánsson, og Helgi Áss Grétarsson! Stefán Kristjánsson gćti ţó líka veriđ viđ ţröskuldinn, eđa jafnvel komin yfir?
Héđinn tryggđi sér stórmeistaratitil | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ međ hinn rammíslenska Bobby Fischer? Verđur ekki ađ stađsetja hann einhvers stađar í ţessari upptalningu?
Benedikt (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 20:50
Nei, ekki frekar en ađra innflutta en auđvitađ ágćta fulltrúa í skákinni, er ađ tala um uppalda íslenska skákmenn.
Magnús Geir Guđmundsson, 5.8.2007 kl. 21:29
Af hverju ekki Bobby? Viđ höfum nú notađ okkur ríkisborgararéttinn á sviđi handaboltans til dćmis. Ţar má marga upp telja og jafnvel í körfuboltanum líka.
ónefndur (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 23:25
Hann teflir ekki lengur kappskák, punktur og basta og ekki meir um ţađ ađ segja!
Magnús Geir Guđmundsson, 6.8.2007 kl. 02:46
Friđrik, Guđmundur og Margeir tefla nú ekki margar kappskákir nú til dags. Viltu fjarlćgja ţá af listanum líka?
Benedikt (IP-tala skráđ) 6.8.2007 kl. 11:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.