Málmpönksperla úr safninu!

Innan um frćgđargođ á borđ viđ Iggy Pop og Stooges, ramones, New York Dolls og fleiri, ţrifust og störfuđu líka mörg önnur pönk og rokkfyrirbćri,s sem kannski urđu ekki eins frćg en voru litlu síđri!
sveitir eins og Misfits, Black Flag og Dictators! Sú síđasttalda skartađi m.a. leiđtoganum Dick Manitoba og svo gítarleikaranum Ross The Boss, sem síđar gerđi garđin frćgan í hinni makalausu málmgrúppu, Manowar!
Áriđ 1990 endurnýjuđu Manitoba og Ross hins vegar gömul kynni, á hreint afspyrnugóđri plötu, sem kallađist ...And You? verkefniđ bar áfram nafn söngvarans Manitoba, en nú Manitoba ´s Wild Kingdom.
Ţessa skífu hef ég átt í ein 16 ár og er skemmst frá ađ segja, ađ enn dreg ég hana reglulega fram og nú síđast í kvöld!
Nćr stanslaus málmpönkskeyrsla út í gegn, alveg yndiusleg svo mađur situr bara eftir ţreyttur og sveittur, en óendanlega hamingjusamur!
Og ég er og var ekki einn um gleđina! Fékk á sínum tíma fullt hús hjá ÖLLUM dómurum í Metal Hammer og fullt hús í harđrokksbiblíunni Kerrang!
Ađeins eitt lagana slćr eitthvađ af keyrslunni, New York, New York eftir meistara Iggy Pop!
Ein af perlunum í safninu mínu!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áhugavert, eitthvađ sem ég verđ ađ kíkja á greinilega.

Ragga (IP-tala skráđ) 26.7.2007 kl. 23:31

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Halló, Ragga hin rauđa!

Kom út á merki MCA, gćti ţví sem visast veriđ til á Amazon. En ef ekki, ţá má kannski bjarga ţví öđruvísi!?

Magnús Geir Guđmundsson, 26.7.2007 kl. 23:56

3 identicon

Töff!

Ragga (IP-tala skráđ) 27.7.2007 kl. 00:23

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Og eiginlega "Röff" líka í tilfelli Dicks! Segir til!

Magnús Geir Guđmundsson, 27.7.2007 kl. 10:34

5 identicon

Lagiđ New York, New York er ekki eftir Iggy Pop heldur er ţarna um endurgerđ á gömlu Dictators lagi ađ rćđa svo ţví sé haldiđ til haga. Annars til hamingju međa síđuna.

Björn Jónson (IP-tala skráđ) 27.7.2007 kl. 11:51

6 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Neinei, hver er ekki skriđin fram úr skúmaskoti sínu, en gamli félaginn, sjálfur Bubbinn! Greinilega frískur og ferskur eftir sólböđ og sveitaveru? Og međ vísifingurinn á lofti til ađ pota í mig!

Iggy skarfurinn er nú samt bendlađur viđ ţetta lag, frekar en I Want You Tonight, en kannski var ţađ bara textinn!? Man ţađ ekki gjörla gamli minn, en skiptir mig ákfalega litlu!

Mundu svo bara hver gaf ţér eintak af henni, var ekki flutt hingađ inn, keyhpt í USA fyrir mig!

En ţú bara hress og kátur vćnti ég og leiđ aftur í bloggiđ?

Takk fyrir kveđjuna, léleg síđa reyndar, en ótrúlega mikiđ lesin!

Magnús Geir Guđmundsson, 27.7.2007 kl. 20:23

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ţetta er verkefni sem ég ţarf ađ tékka á.  Ég ţekki bćrilega Misfits og Black Flag en ţarf greinilega ađ tékka Dictators. 

Jens Guđ, 29.7.2007 kl. 01:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband