25.7.2007 | 13:19
Skemmtilega að orði komist!
Ég hef lengst af ævinnar, hlustað mikið á útvarp, sem barn til dæmis vanin á það af móður minni blessaðari, að hlusta alltaf á mörgunstund barnanna!
Hlusta nú orðið bara þegar tími og þolinmæði er til og þá mest á Rásir eitt og tvö auk Sögu stundum. Hef aldrei verið neinn aðdáandi Bylgjunnar, opna þó endrum og eins fyrir hana, líkt og ég gerði sem snöggvast fyrir hádegi í dag.
Þá var þar ónefndur útvarpsmaður að segja frá því, að ekki yrðu fleiri miðar á "Heimsfrumsýningu" Simpsonbiómyndarinnar, gefnir að sinni. Spjallaði svo aðeins meir um myndina og sagði svo þessa einstöku snilld:
"En semsagt, myndin verður heimsfrumsýnd víða um land...."!?
Já, stundukm er meira að segja hægt að skemmta sér við að hlusta á Bylgjuna!
SVo má bæta því við, að íþróttafréttamaður hjá RÚV, notaði orðalag um áframhaldandi veru sænska fótboltamannsins Slatans Ibrahimovich, hjá Inter Milan, sem ég hef ekki heyrt áður í slíku samhengi. Sagði eitthvað á þá leið, að liðið og leikmaðurinn hefðu náð áframhaldandi "kjarasamningi" Skemmtilegt!
Hlusta nú orðið bara þegar tími og þolinmæði er til og þá mest á Rásir eitt og tvö auk Sögu stundum. Hef aldrei verið neinn aðdáandi Bylgjunnar, opna þó endrum og eins fyrir hana, líkt og ég gerði sem snöggvast fyrir hádegi í dag.
Þá var þar ónefndur útvarpsmaður að segja frá því, að ekki yrðu fleiri miðar á "Heimsfrumsýningu" Simpsonbiómyndarinnar, gefnir að sinni. Spjallaði svo aðeins meir um myndina og sagði svo þessa einstöku snilld:
"En semsagt, myndin verður heimsfrumsýnd víða um land...."!?
Já, stundukm er meira að segja hægt að skemmta sér við að hlusta á Bylgjuna!
SVo má bæta því við, að íþróttafréttamaður hjá RÚV, notaði orðalag um áframhaldandi veru sænska fótboltamannsins Slatans Ibrahimovich, hjá Inter Milan, sem ég hef ekki heyrt áður í slíku samhengi. Sagði eitthvað á þá leið, að liðið og leikmaðurinn hefðu náð áframhaldandi "kjarasamningi" Skemmtilegt!
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.