Margir kallađir!

Já, ekki er hinu mjög svo spennandi Opna breska meistaramóti lokiđ, fyrr en annađ mjög svo spennandi mót sömuleiđis, er rétt handan viđ horniđ!
Birgir Leifur fer örugglega nćrri um, ađ sjaldan eđa aldrei hafi mótiđ veriđ eins sterkt og nánast ómögulegt ađ spá um úrslitin!
Auđvitađ hćgt ađ benda á hann sjálfan strax, enda tvímćlalaust okkar sterkasti kylfingur, eins og stađa hans gefur til kynna og forgjöf, rúmlega -3!
En ţađ eru bara fleiri sem eru ekki langt undan!
Ég er allavega viss um ađ til dćmis Íslandsmeistarinn frá ţví í fyrra, Sigmundur Einar Másson, Siggi Palli, Sigurpáll Geir Sveinsson, Heiđar Davíđ Bragason, Ólafur Már Sigurđsson og Magnús Lárusson, svo ég nefni bara nokkra í fljótheitum, ćtla sér fyrirfram ekkert nema sigur, sömuleiđis sem Örn Ćvar Hartarsson, Ottó Sigurđsson, Haraldur Heimisson o.sl. ćtla sér líka stóra hluti!
SVo má heldur ekki gleyma "Gömlum kempum" á borđ viđ Úlfar Jons, Sigurjón Arnarson, Helga Birki Ţórisson og Björgvin Sigurbergsson, sem allir gćtu sýnt takta á góđum degi, ţó kannski svona fyrirfram sé ólíklegt ađ ţeir haldi dampi fjóra hringi!?
Sjálfur horfi ég auđvitađ međ hćfilegri spennu, en ţó kannski meira af tilhlökkun til fulltrúa fjölskyldunnar, (ţeirrar MIKLU golffjölskyldu!) í Íslandsmótinu, Ingvars Karls bróđursonar míns, sem án efa ćtlar ekki ađ láta sitt eftir liggja og gćti kannski ef vel gengur orđiđ ofarlega!
Topp 20 yrđi án efa mjög góđur árangur hjá honum, en hann gćti líka alveg endađ ofar, sem yrđi frábćrt!Fylgist auđvitađ líka vel međ vini kappans, Finni Bersa, hann gćti vel endađ ofarlega líka!
Svo verđur fróđlegt ađ sjá hvort nýji ungi meistarinn, Björn Guđmundsson, heldur áfram ađ bćta sig, mjög efnilegur víst sá strákur!
En semsagt, önnur veisla framundan ţar sem margir eru kallađir, en fáir útvaldir!
mbl.is Birgir Leifur: „Eitt sterkasta Íslandsmót frá upphafi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

svo er líka Alfređ Brynjar Kristinsson sem vann fyrsta Kaupţingsmótiđ. Hann á mikiđ inni, er bara búinn ađ vera veikur á síđustu 2 mótum.

Ţetta á eftir ađ vera spennandi mót ;)

Hanna Sesselja Hálfdanardóttir (IP-tala skráđ) 25.7.2007 kl. 09:45

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Sćl Hanna Sesselja!

Já, ţađ er alveg rétt hjá ţér, ađ Alfređ Brynjar getur blandađ sér í baráttuna og örugglega enn fleiri sem ég ţó ekki nefndi. Og já, vćntanlega verđur ţetta skemmtilegt og spennandi.

Magnús Geir Guđmundsson, 25.7.2007 kl. 13:25

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Í kvennaflokknum verđur svo vonandi hörđ keppni líka, ţó fyrirfram verđi ađ segjast, ađ fyrirsjáanlegt er nokkuđ hvađa ţrjár til fjórar muni berjast um titilinn! Ţađ eru ţćr sömu vćntanlega og síđasta ár, Ragnhildur Sigurđar, Nína Björk Geirsdóttir, Tinna Jóhannsdóttir og svo sú sem er ríkjandi Íslandsmeistari, Helena Árnadóttir!

Magnús Geir Guđmundsson, 25.7.2007 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband