16.7.2007 | 15:59
Margţćtt tilfinningamál!
Ţessi niđurstađa kemur svosem ekki á óvart!Hún er bein eđa óbein afleiđing meiriháttar flumbrugangs í stjórnun íţróttamála í bćnum, ţar sem völlurinn hefur fram og til baka veriđ í brennnidepli!
Er eiginlega búin ađ gleyma ţví hversu lengi ţessi mál hafa veriđ ađ vandrćđast fyrir yfirvöldum í bćnum, allavega ţó 5 til 7 ár aftur í tímann!
Ţađ er vissulega rétt hjá Fúsa formanni, ađ ţetta er ekki gott mál eins og ţađ lítur út núna, Landsmótshald 2009 hugsanlega í uppnámi međ tilheyrandi álitshnekki fyrir bćinn, en ég veit satt best ađ segja ekki hvort mönnum sé mikil vorkun, međ ţó ekki vćri nema örlitlum skerf af ákveđni og festu, hefđi veriđ hćgt fyrir löngu ađ byggja upp frjálsíţróttaađstöđu međ skynsemi og jöfnun kosnađar yfir nokkur ár, t.d. innar í firđi eđa međ ţví ađ vinna land á Gleráreyrum. (síđartalda svćđiđ veriđ hugsađ sem land undir íţróttir svo árum og áratugum skiptir!) menn vćru ekki í ţessum endalausa vandrćđagangi međ ţetta, ef svo hefđi veriđ! Auđvitađ er ţađ ekki á valdsviđi félagsmanna í Ţór sem slíkra, ađ ákveđa endanlega um afdrif vallarins, en ég get ekki ímyndađ mér annađ, en ţessi samţykkt á föstudaginn gćti allavega haft ţau áhrif enn um sinn ađ völlurinn verđi ekki aflagđur!? Ţórsarar, ţar er ég međtalin, hafa nefnilega miklar tilfinningar til vallarins og ţá ekki bara vegna ţess ađ hann er sá langbesti í landinu sem slíkur, heldur vegna ţess líka, ađ ţetta svćđi er fallegt og eitt af einkennum bćjarins! Og ég vil leyfa mér ađ halda ţví fram, ađ slík rök eigi núorđiđ jafnmikiđ rétt á sér sem hin efnahagslegu!
26 milljónir fyrir landiđ finnst svo mörgum lítiđ, veit ekki, en til framtíđar er ţađ kannski ekki mikiđ!
Fleiri atriđi vćri hćgt ađ nefna sem mér finnst og hefur fundist orka tvímćlis, t.d. yfir höfuđ ađ stađsetningin hérna viđ Skarđshlíđina, á fyrir ekki svo löngu gömlum túnum, hefur ekki reynst vel og raunar hörmulega hađ fótboltayđkunina varđar. En ađ lokum, óvissa er um framhaldiđ, nema ađ bćjaryfirvöld taki nú á sig rögg og byggi upp góđa sérađstöđu fyrir Landsmótiđ 2009!
Er eiginlega búin ađ gleyma ţví hversu lengi ţessi mál hafa veriđ ađ vandrćđast fyrir yfirvöldum í bćnum, allavega ţó 5 til 7 ár aftur í tímann!
Ţađ er vissulega rétt hjá Fúsa formanni, ađ ţetta er ekki gott mál eins og ţađ lítur út núna, Landsmótshald 2009 hugsanlega í uppnámi međ tilheyrandi álitshnekki fyrir bćinn, en ég veit satt best ađ segja ekki hvort mönnum sé mikil vorkun, međ ţó ekki vćri nema örlitlum skerf af ákveđni og festu, hefđi veriđ hćgt fyrir löngu ađ byggja upp frjálsíţróttaađstöđu međ skynsemi og jöfnun kosnađar yfir nokkur ár, t.d. innar í firđi eđa međ ţví ađ vinna land á Gleráreyrum. (síđartalda svćđiđ veriđ hugsađ sem land undir íţróttir svo árum og áratugum skiptir!) menn vćru ekki í ţessum endalausa vandrćđagangi međ ţetta, ef svo hefđi veriđ! Auđvitađ er ţađ ekki á valdsviđi félagsmanna í Ţór sem slíkra, ađ ákveđa endanlega um afdrif vallarins, en ég get ekki ímyndađ mér annađ, en ţessi samţykkt á föstudaginn gćti allavega haft ţau áhrif enn um sinn ađ völlurinn verđi ekki aflagđur!? Ţórsarar, ţar er ég međtalin, hafa nefnilega miklar tilfinningar til vallarins og ţá ekki bara vegna ţess ađ hann er sá langbesti í landinu sem slíkur, heldur vegna ţess líka, ađ ţetta svćđi er fallegt og eitt af einkennum bćjarins! Og ég vil leyfa mér ađ halda ţví fram, ađ slík rök eigi núorđiđ jafnmikiđ rétt á sér sem hin efnahagslegu!
26 milljónir fyrir landiđ finnst svo mörgum lítiđ, veit ekki, en til framtíđar er ţađ kannski ekki mikiđ!
Fleiri atriđi vćri hćgt ađ nefna sem mér finnst og hefur fundist orka tvímćlis, t.d. yfir höfuđ ađ stađsetningin hérna viđ Skarđshlíđina, á fyrir ekki svo löngu gömlum túnum, hefur ekki reynst vel og raunar hörmulega hađ fótboltayđkunina varđar. En ađ lokum, óvissa er um framhaldiđ, nema ađ bćjaryfirvöld taki nú á sig rögg og byggi upp góđa sérađstöđu fyrir Landsmótiđ 2009!
Ţórsarar hafna samkomulaginu viđ Akureyrarbć | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverig vćri bara ađ bćjaryfirvöld á Akureyri sem og annarsstađar tćkju sig til í andlitinu, hćttu ţessu bévítans sérhagsmunapoti og leggđu af styrki til íţróttafélaga í eitt skiptiđ fyrir öll. Lítiđ réttlćti í ađ láta almenning borga fyrir áhugamál annara, ekki satt?
Hver er annars kostnađurinn viđ ţessa vitleysu - byggja upp sérađstöđu fyrir Landsmótiđ 2009 - vćri ekki nćr ađ styrkja löggćslu, heilbrigđiskerfi og menntakerfi og láta fólk sjálft borga fyrir hobbíiđ sitt?
Ingvar Valgeirsson, 16.7.2007 kl. 18:04
Haha, alltaf jafn hress og kátur Ingvar og međ kjaftinn opin!
En ţetta er nú sjónarmiđ út af fyrir sig hjá ţér, nema hvađ ađ grundvallarţćttina sem ţú nefnir, greiđir ţú međ sköttunum ţínum ađ langmestu leiti, ţ.e. lög- og heilsugćsluna, auk ţess sem menntakerfiđ er ekki nema ađ hluta á vegum sveitarfélaganna, leikskólastígiđ og svo grunnskólin til skamms tíma. En međ spurninguna, ţá er hún dálítiđ erfiđ, ţekki nefnilega engan bć né stjórnmálasamtök í ţeim, sem ekki setja pening úr sínum sjóđum í íţróttamannvirki!Man ekkert hver upphćđin á ađ vera, enda oftast ekkert ađ marka ţćr ţegar ţeim er slegiđ fram međ svo löngum fyrirvara sem hérna er. En ţetta er ekki bara fyrir ţetta Landsmót, heldur eiga ţessi mannvirki ađ vera til framtíđar fyrir frjálsíţróttastarf í bćnum. Hvađ finnst ţér annars um tónlistarhúsdćmiđ/menningarhúsiđ, rúmur milljarđur á ađ fara í ţađ frá bćnum á móti framlagi ríkisins! Hvernig líst ţér á ţađ "hobbý" allt saman!?
Magnús Geir Guđmundsson, 16.7.2007 kl. 20:21
Illa.
Ingvar Valgeirsson, 17.7.2007 kl. 11:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.