Og hvað með það?

Jájá, í dag er 10. júlí, hásumar og hitin fer yfir 20 stig á suðurlandinu dag eftir dag!
Því fréttamenn á Stöð 2 sem annars staðar ekkert yfir sig hressir að hanga inni, þurfa að búa til fréttir meðan aðrir sleikja sólina!
Nú er þetta allt saman ekkert gamanmál, nektarbúllubras, klám og vændi, auðvitað hið alvarlegasta mál!
En hver er eiginlega fréttin, að rússnesk fylgdarþjónusta sé að senda hingað starfskraft? Og er það kannski eitthvað nýtt?
Ónei, slíkar "glæsimellur" hafa vaðið inn og út úr þessu landi árum saman og það vita allir sem vilja vita, að vændi hefur verið og verður stundað hér leynt og ljóst! Nefndar voru vissar síður í fréttinni og stöð 2 var svo einkar "greiðvikin" að nefna slóðina hjá rússneska fyrritækinu. (þjónaði líklega mjög upplýsingaskildu sinni þar eða hitt þó heldur!) þessar síður verið uppilengi án þess að nokkur hafi fett fingur út í það svo mjög, með meira og minna auglýsingum og "Tilboðum" um efni sem minnsta kosti gefið hefur í skyn ýmislegt!
Mér finnst þetta því óskaplega lítil frétt og alveg makalaust að gera hana að einhverju "Skúbbi" líkt og stöð 2 gerði í kvöld.
Væri ekki nær að skerpa betur á lögum um þessi efni svo almennilega væri tekið á þessum málum, vændinu og skuggahliðum þess!?
mbl.is Rússnesk vændiskona send til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Þvílíkt mál er gert úr þessu, dæmigert fyirir íslendinga

"The companions shown in our gallery are all working by their own wish and without any pressure. We act only as an introductory body and advertisiment."

tré (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 01:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband