Flottur Laddi međ Millum!

Hrukkađi ósjálfrátt mitt volduga enni um daginn, ţegar mér var tjáđ ađ Laddi spaugari ćtti ađ verđa sérstakur gestur á nýrri plötu međ Millunum!
Hvernig í dauđanum hefđi ţeim nú dottiđ slíkt í hug, eftir ađ hver stórsöngvarinn öđrum betri hefđu fyrr sungiđ međ sveitinni,Bogomil, Páll Óskar, Bjarni Ara og ekki hvađ síst sjálfur Raggi Bjarna m.a.!
Fékk nú aldeilis skýringu á ţví í kvöld, er Milljónamćringarnir mćttu í Kastljós Sjónvarpsins međ Ladda í fararbroddi og fluttu hans eigiđ lag, Milljónamćringurinn.
Ég lćt nú sjaldnast frá mér fara álit á tónlist viđ fyrstu áheyrn, veit sem er í ljósi gamallar reynslu, ađ slíkt álit breytist oftar en ekki né stenst tímans rás. En Stíllinn og skemmtilegheitin voru bara ótvírćđ í ţetta sinn, Laddi karlinn ansi hress og lagiđ í skemmtilegum sveiflurokkstíl sem kom mér mjög á óvart!VAntađi reyndar öflugan rafgítar til ađ fullkomna útsetninguna, en samt, lofar bara góđu fyrir ţessa nýju plötu, ef efniđ er eitthvađ meir í líkingu viđ ţetta lag.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband