1.7.2007 | 16:36
Kannski fleiri krónur handa Mútter, en...?
Já, svei mér ef þetta þýðir ekki nokkra fleiri þúsundkalla í veski móður vorrar en hingað til hefur verið! Skal þó ekki fullyrða það alveg, finnst nú sumt í fréttinni stangast hreinlega á! Allavega er eitthvað bogið við það finnst mér, ef maður yfir sjötugt sem hefur um þrjár millur í eftirlaun á ári og engar bætur frá TR, skuli eftir þessar breytingar fá 126 þúsund!? Veit ekki alveg hversu miklu réttlæti er fullnægt með þessu, viðkomandi hækkar í 376 þúsund á mánuði, en í fréttinnni segir líka að tekjuaukin verði aldrei meiri en sem nemur 126 þúsundum á ári!? Gæti þó bara verið misritun?
En semsagt, ef viðkomandi eftirlaunaþegi, sem dæmi er tekið um, þyggur slíkar greiðslur, skilgreindar sem tekjur, þá virðist hann fá þessa tekjuaukningu, gríðarlega miklu og þótt hann sé ef til vill hinn hressasti, gæti sem best unnið áfram, hafi jafnvel hugsað sér það fyrir nokkru, þá hættir hann áreiðanlega við það í dag! Get allavega ekki ímyndað mér að þetta hvetji einstaklinga orðna sjötuga en með góða heilsu, til að byrja að vinna aftur ef þeir hafa haft það í huga, sumir hætta kannski bara sem eru núna að vinna einhverja litla vinnu, en sem ekki gefur jafn mikið í vasan!
Greinilega hægt að sjá margar hliðar á þessu, en vonandi verður þetta einhverjum af þeim sem í hlut eiga og telja sig nógu hressa, hvatning til að leita vinnu aftur! Víða væru slíkir vinnukraftar líka vel þegnir sem kunnugt er, t.d. á heilsu- og ummönunarstofnunum.
En semsagt, ef viðkomandi eftirlaunaþegi, sem dæmi er tekið um, þyggur slíkar greiðslur, skilgreindar sem tekjur, þá virðist hann fá þessa tekjuaukningu, gríðarlega miklu og þótt hann sé ef til vill hinn hressasti, gæti sem best unnið áfram, hafi jafnvel hugsað sér það fyrir nokkru, þá hættir hann áreiðanlega við það í dag! Get allavega ekki ímyndað mér að þetta hvetji einstaklinga orðna sjötuga en með góða heilsu, til að byrja að vinna aftur ef þeir hafa haft það í huga, sumir hætta kannski bara sem eru núna að vinna einhverja litla vinnu, en sem ekki gefur jafn mikið í vasan!
Greinilega hægt að sjá margar hliðar á þessu, en vonandi verður þetta einhverjum af þeim sem í hlut eiga og telja sig nógu hressa, hvatning til að leita vinnu aftur! Víða væru slíkir vinnukraftar líka vel þegnir sem kunnugt er, t.d. á heilsu- og ummönunarstofnunum.
Um 5.000 manns fá hærri bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.