Regn takk!

Veit ég veit, allir vilja sem mesta sól, hita og þurrk, en ég vil núna fá vinsamlegast rigningu takk! Garðurinn minn er nefnilega að þorna upp, þar með talin blóma- og matjurtaskikinn í einu horni hans! Jújú, gæti svosem alveg vökvað í gríð og erg með hjálp slöngunnar, þarf bara að hreifa örlítið við einni sveif og þá fossar bunan, en ég vil helst að þetta gerist eftir náttúrunnar lögmálum, vatnið, upphaf og endir alls lífs, komi beint að himnum ofan! Bænum við fjörðin fagra og bújörðum ekki síður við hann, veitir ekkert af þessu, sprettan ekki góð og tími heyanna að koma! reynda spáð úrkomu, en bara á víð og dreif heyrðist mér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband