"Hjálpartćki" á fjórum fótum!?

Eins og fram kom fyrir skömmu í fjölmiđlum, m.a. í ljósvakamiđlum, hratt Blindrafélagiđ, Samtök blindra- og sjónskertra á Íslandi, ađ stađ átaki međal félagsmanna ađ fá fleiri blindrahunda hingađ til lands.
Á heimasíđu félagsins´, blind.is, má nú svo lesa ţau tíđindi ađ fjórir af ţeim sex međlimum sem sóttust eftir ađ fá blindrahund, muni nćsta vor, fá sinnn hund afhentan ađ loknu stífu ćfingaprógrammi, sem ţá hefur fariđ frram í sóttkví,sem lög bođa međ innflutning dýra frá öđrum löndum. Ţeir hinir tveir sem ekki fengu, ţóttu ađ vísu til ţess hćfir, en ţurfa ađ ađlaga hćgi sína betur til ađ fá slík "Hjálpartćki" sem hundarnir eru!
Nokkuđ svo spaugileg orđnotkun um lifandi skepnu á fjórum fótum, ekki satt!?

Undrun nú ósvikin víst
og ansi mikil fram brýst,
Ţegar hundi, hér er svo lýst,
sem hjálpartćki hvađ síst!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband