Tarantula!

Nýja lagiđ frá Smashing Pumpkins rokkar aldeilis, Corghan og Co. gefa ţarna aldeilis góđ fyrirheit um nýju plötuna!
Rokkunnendur, hafiđ augu og eyru hjá ykkur!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ég tek undir ţađ ađ lagiđ er skemmtilega hressandi.  Lofar góđu.  Vestur-íslenskur frćndi minn er ćskufélagi manns sem er í slagtogi viđ liđ eins og liđsmenn Smashing Pumpkins,  Foo Fighters,  REM og ţetta liđ.  Hann hefur samiđ slatta af lögum fyrir hljómsveitir í ţessari senu.  Mest fyrir hljómsveitina Hole.  Viđkomandi segir Corgan vera skađađan af dópneyslu.  Sé létt ruglađur. 

Jens Guđ, 13.6.2007 kl. 21:05

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Blessađur Jens og takk fyrir fyrstu athugasendina!

Já, Billy Karlinn hefur víst marga fjöruna sopiđ á ţó ekki langri ćvi og marga óvćruna etiđ haha!

Hann virtist ţó í kringum útgáfuna á Adore fyrir tćpum áratug, vera ađ gera upp fortíđina m.a. viđ móđur sína er ţá var ný fallin frá minnir mig og vera ađ taka frekar til í lífi sínu. Veit svosem ekki mikiđ um ganginn hjá honum síđan á persónulega sviđinu, en hann hefur alla tíđ ţótt erfiđur, vćgt tekiđ til orđa! Hygg ég ađ ţađ segi mest alla söguna, ađ frú Sharon Osbourne, sem umboriđ hefur karl sinn Ozzy í gegn um ótrúlegustu raunir, gafst upp eftir örstuttan tíma ađ gegna umbođsmannstörfum fyrir hann og Co.!

Hvađ segirđu annars, búin ađ brenna nýju plötuna hans Teits?

Magnús Geir Guđmundsson, 14.6.2007 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 218211

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband