8.4.2011 | 09:51
HRÆSNI!
Þessi "opinberun" Atla Gíslasonar er með ólíkindum!
Þingmanninum var mjög tíðrætt um virðingu alþingis er hann ásamt Lilju Mósesdóttur, tilkynnti um brotthvarf sitt úr þingflokki VG og fullyrti m.a. um aðra starfsfélaga sína að þeir hefðu ekkert lært af rannsóknarskýrslunni stóru, allt væri við það sama. Þetta væri ein af ástæðunum fyrir brotthvarfi hans.
En nú vill svo einkennilega til að í atkvæðagreiðslunni síðast um þetta mál, þá greiddi þessi sami þingmaður, Atli Gíslason, atkvæði MEÐ, SAGÐI JÁ VIÐ ICESAVE!
Gerði hann það þá gegn betri vitund?
Ef svo er, hví í ósköpunum var hann þá ekki búin að stíga til hliðar áður, ef hann virkilega telur sig nú geta talað svo fjálglega um virðingu alþingis sem raun ber vitni?
Þetta er auðvitað ekkert annað en hræsni af verstu tegund í mínum huga, með því að gefa svo upp afstöðu sína nú, þvert á hina eiðsvörnu á alþingi, hittir Atli bara engan annan fyrir en sjálfan sig,misbýður virðingu þingsins gróflega!
Atli og Lilja setja x við nei | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Atli og lilja já hvort sem að það séu þau eða einhver annar af þingheimi eða ekki þá sáu þau að þau höfðu stutt ranglætið sem ríkisstjórnin vill beita íslenskri þjóð og segðu sig úr þingflokknum því á að fagna því ekkert hefur þessi ríkisstjórn gjört til að koma hjólum atvinnulífsins á hreyfingu aðeins afturför og þjóðníðsla er þeirra verk....
SVO ER AÐ MUNA AÐ SETJA X.VIÐ NEI ÞANN 9.
Jón Sveinsson, 8.4.2011 kl. 11:28
Þín orð eru léttvæg og lítils virði, Jón Sveinsson og komu færslunni ekkert við. Innihald hennar fjallaði um hve þingmaðurinn Atli Gíslason hefur orðið uppvís af hræsni, ekki um ríkisstjórnina eða Icesave.
Magnús Geir (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.