7.4.2010 | 20:47
Nú rignir tárum!
Svo er nú víst í Regnborginni miklu henni Manchester og ekki undarlegt, ræfilsdeildarbikarinn virðist nú það eina sem fótboltaliðið MU muni bera úr bítum á þessu tímabili eftir þessa framgöngu!
Robben skaut United út úr Meistaradeildinni (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jibby, en ansk... nu hafa þessir andsk... meiri tíma fyrir ensku deildina. af tvennu hræðilegu er nu chelsea skárri kostur.
joi (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 20:54
Gat nú verið að þú myndir tjá þig. Það er alltaf örmurlegt þegar liðið manns dettur úr leik á útivallamarki.
Arnar M (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 20:55
ManU er það sama í knattspyrnunni og Mike Tyson er í hnefaleikum. Gamalt, þreytt og jafn gjaldþrota og sponsorinn þeirra AIG og eigandinn Glazier.
Prófessor Mambó (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 20:55
hvaða titla bera Looserpoolarar eftir þessa leiktíð??
Rooney (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 20:56
En hvad segja menn núna um langsterkustu deild í heimi. Oll ensku lidin dottin út. Fyrir utan mig rekur ekki í minni ad enskt lid hafi unnid uefa bikarinn.
Leifur (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 21:05
Ekki gleyma að United vann í vetur deildarbikarinn (heitir hann það ekki enn?) og eiga enn séns á enska titlinum stóra.
Skarfurinn, 7.4.2010 kl. 21:06
Sæll meistari, varð að upplýsa þig um að mér finnst til sanngirni í þessum heimi og ekki er loku fyrir það skotið að það læðist að mér sá grunur að Hún Guð sé þýsk að uppruna en hvað veit ég svo sem en í dag er ég kátur í dag vil ég syngja þar til annað kvöld í það minnsta... Óver end át...
Þórarinn M Friðgeirsson, 7.4.2010 kl. 21:10
United stóð sig best enskra liða í CL svo þeir geta verið sáttir með sitt
Gerti (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 21:14
Skyldi jórturleðrið hafa hrokkið ofan í kok á Lafði Fergie ?
Halli (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 21:15
Þórarinn hérna er listi yfir guði hvern viltu fá. http://ancienthistory.about.com/library/bl/bl_myth_gods_index.htm
Arnar M (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 21:24
Leifur til fróðleiks, ensk lið hafa 8 sinnum unnið Eufa cup winners cup.
Skarfurinn, 7.4.2010 kl. 21:27
Skrýtnir.
Hamarinn, 7.4.2010 kl. 21:27
Skarfur svona mér til fródleiks er ekki ordid býsna langt sídan thad gerdist.
Leifur (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 21:39
Það var ekki betra liðið sem fór áfram, það var heppnara liðið.
Og ekki náði lúsertpollur svona langt með stórstjörnu sína hr. troðrass.
KT (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 21:59
Hahahahahaha.
Prófessor Mambó! ....Þetta var snilldar comment hjá þér og ég mun nota þetta óspart á morgun með eða án þíns leyfis!
Enn og aftur þarf SIGURSÆLASTA lið Englands að halda merki síns lands á lofti......Liverpool.
Liverpool bakar brúnkusjúklingana í Benfica á morgunn og halda merki enskrar knattspyrnu á lofti (því miður dettur Fulham út 2-0 á sama tíma)
Áfram England og ensk knattspyrna á stóra sviðinu (Liverpool).
kv. Hinn virðulegi Rambo
Rambo (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 22:28
halló vesalings rambó.
Nei ekki annar deildar liðið Lúserpool, það er ekki fært um að halda uppi neinu merki í evrópudeildinni, þeir eru fyrir löngu dottnir úr deild hinna bestu.
KT (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 22:41
Vesalings?
Lúserpool? Flottur........... Á ég að koma með brandara eins og : "Manst eftir júnæted"?
Jafnfyndið.......
Man Utd er ekki í Evrópukeppni lengur.....Liverpool er .....Liverpool var í Meistaradeildinni.....dottnir út ....eins og þið....!
Fyndið síðan að sjá leikmann tala um annar deildar lið Liverpool.......Liverpool búnir að baka þá í 3 af síðustu 4 leikjum og eru sigursælli.....
Góða nótt litli kall!
Kv. Hinn virðulegi Rambo
Rambo (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 22:49
Það eru tvö lið í ensku með blótsyrði í nafninu , ARS-enal og FOKKING Manchester United :-))
J.B (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 23:12
Það eru núna eftir fjögur lið í fyrstu deildinni, og á morgun er leikið í sárabótadeildinni og þá kemur í ljós hvaða lið vinna þar.
kannski verður lúserpool einn sigrurvegaranna í annarar deildinni? (sárabótadeildinni) þeir eru í það minnsta með troðrass.
KT (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 23:16
Hvað ætli þú hafir séð Liverpool taka við mörgum titlum á þessu gríðarlega sigursæla tímabili sem þú hefur verið stuðningsmaður Liverpool Rambo? Og hvað ætli ungur maður eins og ég hafi séð mikið fleiri titla koma í hús á Old Trafford á minni ævi? Helmingi fleiri?
En gangi ykkur vel í Evrópukeppni smáliða á morgun. Treysti því að þið vinnið þá keppni og Benitez haldi áfram með liðið sem lengst.
Góða nótt stóri kall
Magnus (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 23:17
Minns er betri en þinns!
...í alvöru talað.
Brynjar (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 00:09
Hamarinn, 8.4.2010 kl. 00:11
Hvaða máli skiptir það Magnús?
Eins og þið Man Utd litlu kallar hafið alltaf verið að benda á undanfarið þá er það ekki það sem þú gerðir í gær sem skiptir máli.....það er dagurinn í dag.....ekki rétt?
Man Utd er ekki lengur í Evrópukeppni.....Stórliða,Smáliða ,Microliða eða engra liða.....
Til hamingju með Worthless Cup og 3 sætið.....við Poolarar verðum að láta okkur lynda Evrópudeildarmeustarar 2010 og 4 sætið að góðu.....
Skipta á Nabil El Zhar og Berbatov á sléttu?
kv. Hinn virðulegi Rambo
Rambo (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 00:34
vá hvað þetta er waist of time að lesa þessi komment.
el-Toro, 8.4.2010 kl. 00:51
Bíddu varst það ekki þú, stóri Liverpool maður, sem byrjaðir að tala um það hvað þetta og hitt lið hafi unnið marga titla í fortíðinni?
En nú ertu bara farinn að spá fyrir um framtíðina og líklega mun engin af þínum spám rætast því miður fyrir þig. En það er náttúrulega frábært ef þið náið að vinna Evrópudeildina, en á hvaða kostnað? Meistaradeildarsætis á næsta tímabili? Já ég held það.
Ef svo fer þá verður næsta tímabil jafnvel erfiðara fyrir ykkur en þetta tímabil hefur verið. En það skiptir auðvitað engu máli því það er dagurinn í dag sem skiptir máli og hey... kannski verðir þið Evrópumeistarar! eða svona næstum því...
Magnus (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 03:36
Mér finnst allt sem tengist knattspyrnu skemmtilegt.
Jákvæði gaurinn (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 04:13
Sagt það áður og segi það enn,
You will never walk alone.................cause there's lots of losers in the world.
Liverpool í hnotskurn. :)
Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 8.4.2010 kl. 07:33
Sorglegur þessi typpaslagur fyrrum stórveldanna L'pool og ManU, bæði jafn slök og blönk um þessar mundir. Verði ykkur aððí...kv
Eiki S. (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 08:17
Einn sem sá greinilega ekki leikinn í gær... annars segði hann ekki að United væru slakir
Bjarni Karl (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 09:51
Ég sá leikinn og bendi á eftirfarandi grunnreglur í knattspyrnu: Leikurinn er 90 mínútur (ManU spiluðu bara í 45) og það eru mörkin sem telja. Bayern var betra liðið í heildina. Sá sem ekki sá það, missti af báðum leikjum. Þetta væl er vandræðalegt. Kv...
Eiki S. (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 21:05
LFC - Benfica 4-1
Gleðitárin féllu því í kvöld í Bítlaborginni, öfugt við svekkelsisvælið hjá MU í gær!
Svona er lífið, þú vinnur í dag, en tapar á morgun eða öfugt.
Magnús Geir Guðmundsson, 8.4.2010 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.