Fćrsluflokkur: Mannréttindi
1.6.2009 | 16:50
Ekki veitir af FRIĐARSTUNDUM!
Fjölmennt er á friđarstund,
fólk ţar laust viđ ama.
Heiđrar ţennan helga fund,
Hr. Dalai Lama!
Hefur áreiđanlega veriđ góđ stund á öđrum hvítasunnudegi, almúga ţessa lands veitir ekkert af slíkum stundum nú og ţađ sem flestum. Heimsókn ţessa andlega leiđtoga tibetbúa ágćt og vona ég ađ risaţjóđin í austurlöndum fjćr, Kína, eđa ráđamenn hennar, fari nú ekki ađ fjargviđrast stórum vegna heimsóknarinnar.
Gleđilega hátíđarrest!
Fjölmenni á friđarstund | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
23.3.2009 | 09:37
Mörg er búmannsraunin!?
Nú lćsist um hjarta mitt hrím,
hart sem sterkasta lím.
Ţví mađur ei má,
af mikilli ţrá
Skíra sig Skalla(-)Grím!
Ćć,ţađ er já margt óréttlćtiđ í ţessum heimi!
Mannanafnanefnd klofnađi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.3.2009 | 15:09
Menn eiga bara ađ "hjálpa sér sjálfir" ef ekki vill betur!
Ég er og hef aldrei veriđ mikill talsmađur bođa og banna, ekki ţannig séđ, miklu frekar á ţví ađ alls ekki sé allt leyfilegt!
Ekki ađeins hefur mér lengi ţótt siđferđilega rangt ađ kaupa sér blíđu einhverrar kvinnu (nú eđa karls ţá í ţeim tilvikum sem ţađ getur átt viđ) heldur finnst mér ţađ bara ósköp mikill aumingjaskapur ađ leggja í slíkt!
Ekki ţó eins og margur myndi kannski álykta, vegna ótilgreinds ófríđleika, fötlunar eđa einvhers annars, heldur bara finnst mér ţađ andlegur aumingjaskapur hreinn og klár. Eru ţeir sem ţannig eru ţenkjandi og stunda slíkt ílla komnir og ćttu já bara sem best frekar ađ "geta hjálpađ sér sjálfir" međ handaflinu og fleiru, frekar en leggjast svo lágt!
Sjálfsfróun er annars svo holl og góđ almennt talađ og ţađ vita nú líka flestir sćmilega velgefnir einstaklingar!
En semsagt, líkt og međ ađ leyfa ekki sölu á bjór og léttvíni í matvörubúđum, er ég alveg međ á ţví ađ kaup á vćndi verđi ekki leyfđ heldur.
Ekki ađeins hefur mér lengi ţótt siđferđilega rangt ađ kaupa sér blíđu einhverrar kvinnu (nú eđa karls ţá í ţeim tilvikum sem ţađ getur átt viđ) heldur finnst mér ţađ bara ósköp mikill aumingjaskapur ađ leggja í slíkt!
Ekki ţó eins og margur myndi kannski álykta, vegna ótilgreinds ófríđleika, fötlunar eđa einvhers annars, heldur bara finnst mér ţađ andlegur aumingjaskapur hreinn og klár. Eru ţeir sem ţannig eru ţenkjandi og stunda slíkt ílla komnir og ćttu já bara sem best frekar ađ "geta hjálpađ sér sjálfir" međ handaflinu og fleiru, frekar en leggjast svo lágt!
Sjálfsfróun er annars svo holl og góđ almennt talađ og ţađ vita nú líka flestir sćmilega velgefnir einstaklingar!
En semsagt, líkt og međ ađ leyfa ekki sölu á bjór og léttvíni í matvörubúđum, er ég alveg međ á ţví ađ kaup á vćndi verđi ekki leyfđ heldur.
Skora á stjórnvöld ađ leggja bann viđ vćndiskaupum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar