Færsluflokkur: Fjölmiðlar
30.4.2009 | 21:34
Feðganna fimmtudagsblús!
Já, það má nú aldeilis segja það um fimmtudaginn 30. apríl, 2009, að hann verði feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni að líkum mjög minnistæður, því báðir voru þeir dæmdir í Hæstarétti í dag!
Fyrr í dag var sagt frá því að Reynir hefði sem ritstjóri og ábyrgðarmaður Mannlífs árið 2006, gerst sekur um að brjóta bann við auglýsingum á áfengi í blaðinu og svo kemur þessi fregn um son hans og blaðakonuna varðandi nektarbúlluna!
Þetta lætur örugglega nærri að vera einsdæmi gæti ég trúað, að feðgar séu í sitt hvoru málinu dæmdir sekir í Hæstarétti!?
Ekki vorkenni ég Reyni frænda mikið, en dómurinn um búlluna er mikið umhugsunarefni og þarf frekari pælinga við.
Mörg er mannsins kvöl
og meiriháttar synd.
Brennivín er böl,
í BERSTRÍPAÐRI mynd!
Ummæli um Goldfinger dæmd ómerk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.4.2009 | 00:03
Mjög leitt og nokkuð skiljanlegt kannski, en hvurn fjáran...
...á þetta eiginlega að þýða!?
http://visir.is/article/20090402/LIFID01/724296061
Allt ætlaði nú að verða brjálað þegar Kompásgaurarnir voru reknir, en sögðust ætla að halda ótrauðir áfram með þættina undir sama nafni, með það skildu þeir sannarlega ekki komast upp með!
Nú hefur þessari spurningakeppni því miður já verið frestað, en þá þykist LOgi B. bara ásamt 365 liðinu geta sísvona tekið hana og sett á dagskrá hjá sér!
Heitir þetta ekki í minnsta lagi dónaskapur og mesta tilraun til þjófnaðar!?
Ja hérna segir maður´og dæsir bara!
Spurningakeppni fjölmiðla um hvítasunnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.2.2009 | 10:24
Hvernig er það, hefur Eiður ekkert betra að gera?
Einhvern tíma voru þeir Eiður og Ólafur samtíða á þingi, kannski hefur þeim komið sérlega ílla saman þar!?
Á svig við sannleikann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
24.1.2009 | 16:43
Baðst Hörður afsökunnar já!?
Mikill fjöldi á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 218309
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar