Færsluflokkur: Kjaramál
25.6.2011 | 23:42
Vandi að verja málstað sinn!
Í harðri orustu verður stundum allt af vopni.En þá vilja vopnin líka tíðum snúast í höndunum á mönnum. Það sýnist mér nú að hafa átt sér stað í deilu flugmannanna hjá IA. Hitt er þó líkast til rétt út af fyrir sig hjá framkvæmdastjóranum, að sérstakt yrði ef lög yrððu sett á yfirvinnubann, en ekki hreinar verkfallsaðgerðir.
Dapurt, en ekki má gefa upp vonina um að málið geti enn fengið farsælan endi!
Dapurt, en ekki má gefa upp vonina um að málið geti enn fengið farsælan endi!
Orð Katrínar skiptu ekki máli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2009 | 16:54
Rugl!
Þetta segir að mínu viti bara það, að meginþorri landsmanna hefur það enn gott, en jafnframt að sumir eru haldnir slíku sýndar- eða falsstolti, að frekar flytja þeir úr landi eða liggja á bótum, frekar en að taka svo niður fyrir sig, fara í slíkt "Skítajobb" eins og að vinna í sláturhúsi!Þetta gilti líka um fiskvinnsluna nú seinni ár og gerir kannski enn sums staðar á landinu!?
Ég ætla rétt að vona þó, að einhverjir af þeim sem dönsuðu villt í kringum gullkálfin í góðærinu svonefnda, lifðu jafnvel um efni fram þótt góðar tekjur hefðu, en sitja nú í skuldasúpu og með þá lifsreynslu að hafa mist vinnuna, hafi brotið obb af oflæti sínu í einhverjum tilfellum. En þó nú séu þúsundir á atvinnuleysisskrá er þetta samt enn staðreyndin og því ekki að undra þótt maður segi einfaldlega, RUGL!
Ég ætla rétt að vona þó, að einhverjir af þeim sem dönsuðu villt í kringum gullkálfin í góðærinu svonefnda, lifðu jafnvel um efni fram þótt góðar tekjur hefðu, en sitja nú í skuldasúpu og með þá lifsreynslu að hafa mist vinnuna, hafi brotið obb af oflæti sínu í einhverjum tilfellum. En þó nú séu þúsundir á atvinnuleysisskrá er þetta samt enn staðreyndin og því ekki að undra þótt maður segi einfaldlega, RUGL!
Íslendingar vildu ekki vinnu í sláturhúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
31.7.2009 | 11:49
Þar með er ekki öll sagan sögð!
Eins og þessi frásögn er sett upp hjá mbl með slíkri fyrirsögn, er þessi samanburður ekki nákvæmur. Allir læknarnir eru langt því frá ríkisstarfsmenn, auk þess sem sumir þeirra eru það bara að hluta eins og flestir sérfræðingar eða margir, eru með stofu út í bæ, en vinna jafnframt á sjúkrahúsum. Þá eru þeir margir með sitt í einkahlutafélögum, greiða ærið misjafnt útsvar eða ekki, (líkt og reyndar svo fjöldamargir aðrir) þannig að þessi tekjumynd er ekki alls kostar góð og raunar ekki mjög sanngjarnt að miða laun lækna við laun forsætisráðherra. Hins vegar er það ekkert óeðlilegt markmið í sjálfu sér, að laun lækna frá ríkinu sem og annara háttlaunaðra, séu ekki meiri en hans. Og ég hef auk þess lýst þeirri skoðun áður í því ástandi sem nú ríkir, að allir verði að taka ábyrgð og þar eru læknar auðvitað sem aðrir engin undantekning.
265 læknar með meiri tekjur en forsætisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.6.2009 | 12:28
Þarna má spara!
Nokkuð einfalt reiknisdæmi má setja upp í huganum og það varlega!
Að því bara gefnu að 9000 ríkisstarfsmenn hafi 400000 á mánuði (þeir eru þó fleiri og upphæðirnar hærri) þá mætti spara rúnlega FJÓRA MILLJARÐA aðeins með því að kípa 10% af laununum!
"Matarholurnar" leynast víða og þetta er bara sem fyrr sagði mjög varlega reiknað!
Allir verða jú að leggjast á eitt og þessi lækkun væri síst of mikil hjá þessum hópi!
Að því bara gefnu að 9000 ríkisstarfsmenn hafi 400000 á mánuði (þeir eru þó fleiri og upphæðirnar hærri) þá mætti spara rúnlega FJÓRA MILLJARÐA aðeins með því að kípa 10% af laununum!
"Matarholurnar" leynast víða og þetta er bara sem fyrr sagði mjög varlega reiknað!
Allir verða jú að leggjast á eitt og þessi lækkun væri síst of mikil hjá þessum hópi!
9000 ríkisstarfsmenn með yfir 400 þúsund í laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar