Spennandi mót á erfiđum velli, lýsingin betri en í fyrra!

Opna breska er hiđ stćrstaog merkilegasta af ţeim "fjóru stóru" ekki spurning!
Menn óttuđust ađ fjarvera tiger Woods dragi úr ađdráttaraflinu, en ţađ gerđist auđvitađ ekki og mótiđ er spennandi og skemmtilegt í ár, ţótt hrikalega erfitt sé ţađ og skorin há.
Ţökk sé međal annars ţessu frábćra gengi Normans, sem fjörsamlega hefur stoliđ senunni!
Hann sagđist fyrir mót meir hafa ćft tennis og spilađ ađ undanförnu en golf. Menn ćttu kannski bara ađ ćfa tennis sérstaklega fyrir svona mót frekar en golf haha!?
En á ekki von á ţví samt ađ hann vinni, verđi jafnvel enn einu sinni í öđru sćti! harrington eđa jafnvel Curtis gćtu til dćmis orđiđ svo frćgir ađ vinna aftur. Og ekki skildi afskrifa kóreumannin né reynslubolta á borđ viđ Allenby frá ástralíu, sem ekki er langt undan!
Annars ómögulegt ađ segja til um sigurvegarann.
Lýsingin á mótinu í sjónvarpinu hefur ađ ţessu sinni veriđ nokkuđ góđ, sérstaklega vegna tilkomu Ólafs Ţórs Ágústssonar vallarstjóra Keilis í Hafnarfirđi. Finnst mér hann hafa komiđ vel út, alveg öfugt viđ ţjálfarann ţarna frá ţví í fyrra og Pál Benediktsson fréttamann, sem voru hreint út sagt ömurlega leiđinlegir og ekki til starfans vaxnir.
Međ sambćing sínum úr Hafnarfirđinum, Hrafnkatli, er Ólafur í einna besta félagsskapnum, en Snorri S og Valtýr B. eru mér frekar en fyrri dagin ekki mjög hugleiknir sem íţróttalýsendur.
En kvöldiđ er fallegt og um skemmtilegt mót og spennandi ađ rćđa, svo ég nenni ekki ađ nöldra frekar um ţá!
mbl.is Norman er efstur fyrir lokadaginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hét hann ekki páll ketilsson?

annars er ég sammála ţér, hörkuskemtilegt mót, verst ađ garcia er 2-3 höggum frá ţví ađ geta gert atlögu á morgunn

kári (IP-tala skráđ) 19.7.2008 kl. 22:30

2 Smámynd: arnar valgeirsson

en mađur segir hrafnkeli en ekki katli sko. nema hann heiti hrafnketill....

en ađ ţú skulir nenna ađ horfa á golf í sjónvarpinu er mér ofviđa ađ skilja. ekkert leiđinlegt ađ trilla um grundir og slá, en ađ horfa mađur...

annars segi ég ekki baun, hangi í tölvunni á laugardagskvöldi og ríf kjaft. segi ekki meir.

arnar valgeirsson, 19.7.2008 kl. 22:54

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Nei Kári,ekki var ţađ Páll, enda er hann hjá STöđ tvö. Ţetta var eđa er mađur sem ţjálfađ hefur Birgi Leif Hafţórsson.

Ţú ert bara í stuđi Arnar minn, ksal ekki rífast mikiđ viđ ţig um nafniđ Hrafnkell, nema hvađ mig minnir ađ menn hafi deilt um ţessa beygingu, en skíttmeđa?!

En ţú hefur ekki upplifađ ađ fylgjast međ na´num ćttingjum spila ţessa göfugu íţrótt í beinni útsendingu, líkt og ég? Ţađ er nú međ mest spennandi augnablikum lífs míns framan viđ imbann skal ég segja ţér, er bróđursonur minn var rétt svo búin ađ vinna Íslandsmeistaratitilinn áriđ 2000!

Magnús Geir Guđmundsson, 20.7.2008 kl. 00:05

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ţađ eina sem ađ er latara en ađ spila golf, er ađ hafa nennu til ađ horfa á ţađ.

& Valtýr & Snorri eru ágćtir, hćttu ađ láta eins & ţeir séu litlir í lýsíngum.

& ţér var snýtt um kelann & ketilinn...

HAHA!

Ég er ennţá meira fyrir tennis en golf, enda ekki orđinn áttrćđur í anda.

Steingrímur Helgason, 20.7.2008 kl. 00:07

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ja hvur skollin! Er ekki í Hauganeskotinu uppvakin gamall draugur, nöldurs og naggs, vols, vćls og skćls! Golf er fögug íţrótt, gamlingja sem ungra vholpa samanber, ađ nú ađ morgni munu saman leika 11 ára nýkrýndur barnameistari og 52 ára föđurbróđir hans saman í Texasteymi, en ađ úrskýra ţađ er ekki á leggjandi draugsaulagreyi! Ađ ţessir kútar tveir séu litlir á einhvern máta eru orđ draugsins sjálfs, en of fyrirferđarmiklir eru ţeir víst, í allri sinni ´stćrđarsmćđ!

Magnús Geir Guđmundsson, 20.7.2008 kl. 02:46

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Maggi minn, ég á ađ baki nokkra Tex-Skrambl hringi á völlum hérlendiz sem erlendiz, ég bara stóđzt ekki kelnu keltilsmíđnina, & guttana.

Steingrímur Helgason, 20.7.2008 kl. 22:08

7 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hvađ skildi ţá garmurinn vera međ í forgjöf?

Magnús Geir Guđmundsson, 23.7.2008 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 218027

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband