Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Landi og ţjóđ til sóma!

Ţađ hefđi veriđ frábćrt ef Rögnu hefđi tekist ađ koma leiknum í oddalotu, en heppnin var ekki međ.
Framistađan hins vegar afbragđ og nú sem ćtíđ fyrr var Ragna sannarlega landi og ţjóđ til mikils sóma!

Ég hef veriđ mikill ađdáandi hennar um langt árabil og ţađ verđur mikil eftirsjá af henni, ađeins 29 ára gamalli. og eftir situr svo í ţankanum einn skuggi skammar ţví miđur varđandi hennar feril, ţađ er ađ hún skuli hafa veriđ sniđgengin gróflega áriđ 2007 í kjöri á Íţróttamanni ársins.
Ţađ var engum vafa undirorpiđ, ađ Ragna var sá einstaklingur sem stađiđ hafđi upp úr ţađ áriđ hvađ árangur snerti, en vegna kaldhćđni örlaganna og aumingjaháttar íţróttafréttamanna, varđ fótboltastúlkan (sannarlega knáa) Margrét Lára Viđarsdóttir fyrir valinu, svo meint rangindi í garđ hennar í öđru vali, kynsystra hennar á fótboltakonu sama árs, yrđu nú "leiđrétt?!" (sú sem hlaut nafnbótina ţađ áriđ var Hólmfríđur magnúsdóttir)
Oft hefur ţetta kjör nú orkađ tvímćlis, en ţarna tók steininn úr fyrir mína parta og hefđi ţá strax átt ađ koma á nýju kjöri í marktćkari mynd ađ hjálfu OL-ÍSÍ, sem nú eftir kjöriđ síđasta er hneykslađi marga, er víst til ígrundunnar.

En ţrátt fyrir ţetta stendur Ragna auđvitađ keik og er ţađ von mín ađ henni vegni áfram vel í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur!


mbl.is Ragna leggur spađann á hilluna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Guđni hinn guđhrćddi!"


Um Guđna ađ segja frekar er fátt,
ef fljótt er málin litiđ.
Talar jú mikiđ og hefur oft hátt,
en hreint ekki stígur í vitiđ!
mbl.is Skilur ekki afstöđu Guđna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

 • wmftcs
 • mgg
 • ...mg2_251805
 • ...mg2_251804
 • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.11.): 1
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 4
 • Frá upphafi: 214943

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband