EM, undanúrslit, fyrri leikur. Þjóðverjar sigurstranglegir!

Alltaf gott já að vera búin að setja sér háleit markmið og meðan möguleikin er fyrir hendi, þá er svo sem engin ástæða til annars en að hljóma brattur!
Sigurlíkur Tyrkja fyrirfram verða þó varla taldir miklir og þá ekki bara vegna þess að leikbönn og meiðsli hafa rofið stórt skarð í hóp þeirra, heldur að þeirri einföldu ástæðu, að á venjulegum degi og með fullri einbeitingu, eru Þjóðverjar einfaldlega mun betri!
1 á móti þremur er líklega ekki svo fjarri lagi að giska á hverjar sigurlíkur Tyrkja eru.
En þessi í heild góða keppni, hefur ekki hvað síst orðið skemmtileg vegna óvæntra úrslita, svo það er aldrei að vita!?
Og ekki má gleyma hinum margfrægu Lukkudísum, sem heldur betur hafa verið á bandi Tyrkjana og komið þeim allavega í tvígang til bjargar á síðustu stundu!

Spá:

Þýskaland - Tyrkland 3-1.


mbl.is Þjálfari Tyrkja: Höfum ekki náð markmiðum okkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

stránglegir, spránglegir...

Áfram hottentottar...

Steingrímur Helgason, 25.6.2008 kl. 20:25

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ekki að spyrja af "Laxnessiskunni" í þér lómnum, en þýskararnir höfðu það sem ég spáði og næstum því með markatölunni kór´réttri!

Magnús Geir Guðmundsson, 25.6.2008 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 218008

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband