Lára Hanna í línum fjórum!

Að gefnu tilefni.

Lára Hanna vinsæl er að vonum.
víðtæk enda hennar fróðleikslindin.
Lesin er af körlum jafnt sem konum,
komin er nú alla leið á tindin!

Hvert tilefnið er og upp á hvaða "Tind" átt er við, geta menn væntanlega giskað léttilega á!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hún Lára Hanna á það sannarlega skilið að vera á tindinum.  Er bandsjóðandi vitlaust veður hjá þér?

Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 00:44

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Bíddu Dísa skvísa, farin niður að gá!

Magnús Geir Guðmundsson, 25.10.2008 kl. 00:54

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Nenei, bara smá snjór búin að falla í viðbót og svona gjólublástur, allavega enn sem komið er, en í þinni hjartkæru gömlu heimasýslu varð veðrið asskoti slæmt í dag. Stundum sleppur Akureyrin fagra við mestu ágjöfina þótt næstum allir í kring fái hana óþvegið!

Magnús Geir Guðmundsson, 25.10.2008 kl. 01:03

4 Smámynd: Rannveig H

Síðan hjá Láru Hönnu er síða sem ég sleppi aldrei að lesa. Veri hún sem lengst á tindinum  

Rannveig H, 25.10.2008 kl. 08:25

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk kærlega fyrir það Rannveig hin vaska!

Dugnaður og elja LH sannarlega aðdáunarverð! Þið "Stelpurnar mínar" eruð annars allar svo fallegar og fínar!

Magnús Geir Guðmundsson, 25.10.2008 kl. 13:58

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hún er flott á toppi.  Ekki skrýtið við að fólk lesi stúlkuna.

Ónei.

Kveðja í veðurhaminn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2008 kl. 22:26

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk Jenný góð, hún LH já er alls góðs makleg. En engin veðurhamur verið nema svona fyrir skræfurnar! N'og reyndar af snjó, en hefur oft verið meir, veðrið verra allt í kringum Akureyri sl. sólarhringin eða svo.

Magnús Geir Guðmundsson, 26.10.2008 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband