EM, undanúrslit, seinni leikur. - Vel og viturlega mælt!

Það er ekki beinlínis alltaf sem orð sem höfð eru eftir þjálfurum eru jafngóð og þessi frá HR. Hiddink!
Að minnsta kosti er það einmitt smáatriðin, heppnin, sem ræður úrslitum á endanum.
ER til dæmis alkinn staðreynd að betri liðunum fylgir líka oftar en ekki viss heppni, þau vinna sigra þrátt fyrir misjafna frammistöðu og í tilvikum þar sem þau eiga það alls ekki skilið, eða eins og mörgum þótti um fyrri undanúrslitaleikin í gær milli Þjóðverja og Tyrkja. Þar hafði fyrrnenda þjóðin sannarlega vissa heppni með sér, sem þó Tyrkirnir vissulega höfðu líka haft með sér fyrr í mótinu.
En aftur skal það endurtekið og ítrekað, sanngirni er ekki fylgifiskur fótboltans, allavega ekki í mörgum tilfellum.

Ég yrði ekkert hissa ef sagan frá því í gær endutæki sig í kvöld, rússar yrðu sprækir, næðu jafnvel forystu, en Spanverjar hefðu þetta á endanum!
En hvernig sem leikurinn þróast, er ég harður á að þeir spænsku vinni og taki svo "þýska stálið" og bræði það í úrslitaleiknum!

Spá:
Spánn - Rússland 3-1.


mbl.is Hiddink: Heppnir að vera hérna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 218008

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband