Kemur ekki á óvart!

Nei, ţessi endursending til Hérađsdóms kemur ekki á óvart.
Ég bloggađi nokkuđ skarplega um ţetta eftir ađ hafa lesiđ yfir dóminn og vandađa greinargerđ Sálfrćđings er fylgdi međ.
Fannst himinhópandi eftir ţá lesningu, ađ mistök vćru í sýknunni og ţađ hefur Hćstiréttur nú stađfest.
Ţađ er hins vegar međ miklum ólíkindum, ađ ekki bara er um ranga niđurstöđu á verknađinum sem slíkum ađ rćđa, hann hafi veriđ hreint og klárt ofbeldi í skilningi laga, heldur opinberast hér hjá viđkomandi Hérađsdómurum vanţekking á ítrekuđum túlkunumHćstarétts á viđkomandi grein Hegningarlaganna!
Hjá leikmanni vekur ţađ nú mikla athygli og umhugsun og mađur spyr sig, er ţetta nokkuđ algengt, ađ undirréttur sé svona aftur og aftur ađ gera mistök fyrir einhvern klaufaskap og ótrúlega vanţekkingu? tíma og almannafé ţannig kastađ međ ótrúlega óţörfum hćtti á glć!?
Ég ćtla nú rétt ađ vona ađ svo sé ekki, ţetta hafi veriđ undantekning sem endurtaki sig ekki og ađ nú muni Hérađsdómur vanda sig hiđ besta ţegar máliđ verđur tekiđ fyrir á ný og í ţví dćmt réttlátlega!
mbl.is Ályktun hérađsdóms stenst ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já dómar eru stundum alveg út úr kú.  Gott ef menn eru reknir á gat í ţeim málum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.2.2008 kl. 22:28

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Í ţessu tilfelli er ţó međ ólíkindum hver ástćđan er, viđkomandi dómarar virđast ekki hafa ţekkt túlkun Hćstaréttar á lagagreininni sem ţeir byggđu sýknudóm sinn á, túlkuđu hann alveg öfugt!

Magnús Geir Guđmundsson, 14.2.2008 kl. 23:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband