Má ekki skemma fyrir þessum merkilega degi!

Fiskidagurinn á Dalvík með öðlingin J'ulíus Júlíusson í broddi fylkingar er einhver sú merkilegasta fjöldasamkoma sem um getur hérlendis, ég bara fullyrði það!
Alveg öfugt við flestar ef ekki allar aðrar slíkar, þá eru það bæjarbúar sem bjóða heim og "blæða" á gestina, engin borgar ekki krónu fyrir að troða í sig hinum ýmsu kræsingum!
Og eins og Júlíus held ég sagði í einu viðtali í dag aðspurður um hví þetta væri svo, að "Það þurfa ekki allir að græða" en vissulega græddi bærinn samt, en gróðinn væri bara í formi góðrar ímyndar m.a. ekki peninga.
Í kringum þennan merkisdag hefur svo ekki heldur verið ófriðarandi líkt og því miður er oftast raunin með slíkar samkomur, en þessi leiðindaatburður sl. nótt svertir þó örlítið þá mynd. Vonandi verður hann ekki til að skemma fyrir upp á framtíðina, slíkt endurtaki sig ekki á þessum eða í kring um þennan merkisdag!
mbl.is Gengu í skrokk á manni á Dalvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Þetta er algjör snilldarfyrirbæri þessir Fiskidagur á Dalvík.

Jens Guð, 13.8.2007 kl. 00:44

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Já, það er ekki ofsögum sagt, en þessi eftirmál settu leiðinlegan svip á daginn! Svona fjöldafyllerí hygg ég líka, að hafi aldrei verið fyrr.

Magnús Geir Guðmundsson, 13.8.2007 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 218059

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband