Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Nei sko, hver er mætt á svæðið aftur nema "Röggsama ráðherravinkonan"!

J'a, nú hafa einvherjir kannski rekið upp stór augu, en allt ætlaði nú vitlaust að verða fyrir skömmu vegna meintrar viðvörunnar og "yfirgangs" ónefnds ráðherra í garð Sigurbjargar, að lesið var í orð hennar á frægum fundi í kvikmyndahúsi Háskólans!
Storm í vatnsglasi kallaði ég allt það upphlaup og ályktaði strax sem svo, að um einhvern misskilning væri að ræða eða þá eitthvað sem þessi ágæta kona og ráðherran, sem eftir smá vangaveltur og getsakir í garð annars þáverandi ráðherra, reyndist vera hún Ingibjörg Sólrún, sú broshýra mær, þyrftu bara að gera út um sín á milli!
Ekki veit ég hvað hinir sem hæst hrópuðu og sendu henni kaldar kveðjur þá, segja nú, en ljóst er algjörlega að þessu framboði Sigurbjargar að vinkvennaspjallið hefur átt sér stað í góðu tómi og úr málinu leyst, ef þetta þá var yfir höfuð eitthvert mál!?
Miðað við hve stór orð og þung féllu, mættu margir skammast sín og biðjat afsökunar, en á nú ekki von á að það gerist nema þá í undantekningartilfellum.
Og möguleikin er líka fyrir hendi, að einvhjerjum detti í hug að smíða enn frekari samsæriskenningar vegna þessa framboðs, en fer´ekki frekar út í það.
mbl.is Vill 5.-7. sæti á lista Samfylkingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 218023

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband