Jú, kannski list, en varla Kirkjulist?

Ég held nú varla!
Hitt er svo aftur allt annað mál, að konur hafa mætt í kirkjur af hinum og þessum tilefnum, lítt eða nánast ekki klæddar, og það án þess að einvher hafi endilega fengið þær til þess.
Hefur þá sumum og já einkum karlmönnum orðið mikið um, en þó varla eins og að ég held honum j'oni Bjarnasyni úrsmið hér á árum fyrr á Akureyri, sem l´lýsti svo upplifuninni!

Í kirkjuna ég kom og sá,
konu sem var næstum ber.
Munaði eigi miklu þá,
að maður bæði fyrir sér!


mbl.is Lögsóttur vegna erótískra mynda í kirkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þú ert fundvís á annarskonar fréttir Magnús minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.8.2009 kl. 15:41

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ég veit nú ekki um það frú Cesil góð, en rakst bara á þetta á einhverju "slúðurvafri" um helgina og rifjaðist þá þessi skemmtilega vísa upp fyrir mér. Ætli þú hafir svo ekki einvhern tíman vakið athygli í kirkjum þegar og ef þú hefur rekið inn nefið í þær, Bomban, léttklædd eða eigi!?

Magnús Geir Guðmundsson, 4.8.2009 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 218006

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband