Ætti ég kannski að flytja til Noregs?

Nú veit ég ekki hvort ég á að hlægja eða gráta!
Noregur er númer eitt á listanum yfir mestu velmegunarþjóðir heims, næst á undan okkur Íslendingum samkvæmt einhverjum nýjum athugunum/lista.
En eitthvað hlýtur skólakerfið svo undarlegt sem það nú er í olíuveldinu að hafa klikkað samkvæmt þessu!
Ég er nú með "Stórglæsilegt" stúdentspróf í viðskiptafræðum, sem nýttist mér reyndar ekki nema svo sannarlega í einu?
Jú einmitt, ég varð bara býsna glúrin í að skrifa ensk viðskiptabréf, reyndar svo, að þau skipta í dag mörg hundruðum ef ekki þúsundum, sem ég hef skrifað fyrir mig og aðra til dæmis varðandi vöruinnflutning á um 20 ára tímabili rúmu!
Og aldrei man ég eftir svo mikið sem einni kvörtun, hvað þá að ég hafi móðgað nokkurn mann!
Ég eigi því bara hérna óvænta nýja tekjulind og ætti já kannski bara að vippa mér yfir í eldgamla kónungsríkið'!?
mbl.is Verða af viðskiptasamningum vegna lélegrar enskukunnáttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 218017

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband