Hugur fer á flakk. - Um Ross, Ríkharđ og fleiri!

Skemmtileg frétt í sýnu sögulega samhengi verđ ég ađ segja!
Til ađ byrja međ vekur hún upp minningar um Karlinn Perot, litla Texasbúan sem bauđ sig fram minnir mig um leiđ og hinn grískćttađi Dukakis fyrir Demokratana og Bush eldri var fyrir Republikana!? Olíubarón, sem afar erfitt var ađ skilja minnir mig, en virkađi svolítiđ hressandi á annars venjubundiđ einvígi stóru flokkanna.
Hins vegar reikar hugurinn viđ ţessa frétt, enn lengra aftur sem skýrskotuninni ber, aftur á slóđir Musterisriddara, Normanna og Saxa í Englandi á tímunum sem nefnd Magna Carta var gerđ.
Í sögunni sígildu eftir Walter Scott um Ívar Hlújárn, kemur J'ohann ţessi einmitt viđ sögu, reynir ţá og tekst um hríđ ađ rćna völdum af eldri bróđur sínum, hinum sögufrćga svarta riddara, Ríkjharđi Ljónshjarta!
Ţađ mistókst ţó á endanum í ţađ skiptiđ.
En skemmtileg og sígild saga,s em allir unglingar hafa gott og gaman af ađ lesa!
En međ ţessu tali um Magna Carta, mćtti svo fljóta međ líka, ađ í daglegu tali hygg ég kalla Bandaríkjamenn sýna stjórnarskrá einmitt Magna Carta!
mbl.is Eintak af Magna Carta selt á uppbođi í desember
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Magnús Arason

Sćll nafni.  Ekki veit ég međ hitt, en Perot var í frambođi '92 og átti ţar stóran ţátt í ađ Clinton náđi kjöri međ eitthvađ um 44% atkvćđa.  Ţar sem Perot var/er á hćgri vćngnum tók hann ábyggilega miklu fleiri atkvćđi frá Bush en Clinton.

Ţarna er ég í hnotskurn.   Uppfullur af gagnslausum upplýsingum en ţekki engar bókmenntir ađ ráđi. 

Kristján Magnús Arason, 27.9.2007 kl. 19:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband