Sníkjudýrsfjári!

Hún var nú ekki kræsileg beinlínis, fregn RÚV í dag um nýjan sníkjudýrsfjára, sem hugsanlega hefur "numið land" eða öllu heldur gert sig heimakomna í íslenskum ám!
ER um fyrirbæri sem áll væri og kallast Sæsteinssuga,s sem ræðst á Sjóbirtingin með hvössum tönnum og særir hann hringlaga sári!
Mikil hefð er í minni fjölskyldu fyrir alls kyns fiskveiðum, úr sjó, ám og vötnum, þannig að þessi frétt vakti nú vond áhrif!
Ekki er þó víst að þetta sé enn orðin landlægur (eða "álægur") andskoti, enn bara orðið vart við hann í ám í Skaftafellssýslu, en manni finnst fre´ttirnar alltaf verða fleiri og fleiri af slíkum vágestum, nýbúið að segja frá einhverjum trjásníglum sem numið hafa land og éta sig á gat!
Árans ófögnuður!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 218056

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband