Auðarstaka!

Vinkona mín góð, lipur og léttfætt, hún Auður H. Ingólfsdóttir, hélt upp á þjóðhátíðardaginn með snaggaralegri fjallgöngu upp nágranafell sitt er kennt er við höfn, þar sem hvergi verður hvassara undir!
Gönguna upp Hafnarfjallið fór hún með vinkonu einni í ekki allt of góðum veðurskilyrðum, svo ég skildi þessar línur eftir hjá henni.

Kvalin, köld og loppin,
kannski segja má,
hafi tölt á toppinn,
telpan Auður H.?

Þeir sem annars þekkja til Auðar, vita að hún er mikil náttúrukona, meðal annars fv. forsvarsmaður Landverndar!

aingolfs.blog.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

  alltaf gaman að kíkja á þig

Hólmdís Hjartardóttir, 22.6.2009 kl. 01:50

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þú ert líka auðfúsugestur og rúmlega það, mættir stíga næsta skref og flytja inn!

Magnús Geir Guðmundsson, 22.6.2009 kl. 09:59

3 identicon

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 22:20

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þú ert semsagt bara kát með þetta Auður mín? Veit ekkert um svona myndasendingar!

Magnús Geir Guðmundsson, 23.6.2009 kl. 16:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 217999

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband