Er það svo?

Lýðveldi er visst skipulag sem þegnar viðkomandi þjóðar hafa í flestum tilvikum komið ´sér saman um. (þó vissulega séu dæmi um utanaðkomandi þrýsting eða þvingun í ´þá átt) Ég vil trúa að Kjartan Magnússon telji Bandaríkin lýðveldi í sínu stóra samhengi, fáar þjóðir munu þó skulda meira en þau og það þótt hagkerfið sé það umfangsmesta í heimi. Borgarfulltrúin var kannski með dýpri meiningu í þessu, að frekari órói í þjóðfélaginu og vandræði vegna efnahagskreppunnar, geti leitt af sér hættu á uppreisn eða byltingu, veit ekki, en slíkt þyrfti hygg ég fyrir alvöru að gerast svo hægt sé að tala um raunverulega lýðveldisógnun. Kannski var hann bara að rugla saman hugtökum,talaði um lýðveldi, en meinti hins vegar hið stóra og dýra hugtak sem í flokki hans felst, eða nafni hans öllu heldur, sjálfstæði!? En hvað um það, til hamingju með daginn kæru lesendur og já sannarlega 65 ára afmæli lýðveldisins!
mbl.is Lýðveldið veikara en nokkru sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband