Sumarkveðja!

Jamm, þjóðtrúin segir það vita á gott fyrir framhaldið ef vetur og sumar frjósa saman, er á nokkrum stöðum gerði um landið.
Ég er líka bara bjartsýnn fyrir sumarið og held að það verði gott fyrir flesta landsmenn og það í víðum skilningi!

Nú hagurinn já hlýtur bara að vænkast,
er hérna skín af gleði sólin rík.
Og horfandi á allar grundir grænkast,
þú gleymir næstum allri pólitík!

Innilegustu sumarkveðjur til allra bloggvina og annara sem kunna að lesa!


mbl.is Frost á Suðurlandi og Vestfjörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takktakk!

Magnús Geir Guðmundsson, 23.4.2009 kl. 14:20

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Gleðilegt sumar strákur og takk fyrir skemmtilegan vetur

Hólmdís Hjartardóttir, 23.4.2009 kl. 20:45

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk mín ómótstæðilega aðlaðandi Dís!

Magnús Geir Guðmundsson, 23.4.2009 kl. 21:48

4 Smámynd: arnar valgeirsson

gott að einhverjir séu bjartsýnir. treysti á að þú hvetjir leeds til metorða...

gleðilegt sumar.

arnar valgeirsson, 23.4.2009 kl. 21:49

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

TAkk kærlega sömuleiðis Arnar minn! Leeds er merkilegt félag og því auðvelt að bera góðan hug til þess, megi það á ný verða á meðal þeirra bestu einn góðan veðurdag!

Magnús Geir Guðmundsson, 23.4.2009 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband