Minningabrot um Meistarann!

Nú ţegar Meistarinn fallin er frá,
fyllist hugur minningabrotum.
Svo mörg ţau magna upp já,
myndir frá örlagalotum!

Barnsáugu leiftrandi ljós-
lifandi námu svo bjart
STórbrotiđ stemma viđ ós,
stríđiđ hvítt og svart!

Nei, norđlenski drenghnokkinn á sjöunda ári gleymir ei svo glatt ţessum hrćringum sem urđu međ einvígi Fischers og Spassky áriđ 1972, sem svo auđvitađ hafa veriđ margendurvaktar og haldiđ viđ međ reglubundnum hćtti upp frá ţví. Hann hafđi ţá líka lćrt manngangin fyrir löngu, eđa um fjögra ára gamall, svo ţetta skákhafarí allt saman varđ honum sem og svo mörgu öđru ungviđinu, mikiđ ćvintýri!
Ţađ er međ ljufsárum hćtti sem mađur horfir nú á eftir ţessum einum af allramestu afreksíţróttamönnum 20. aldar, erindi hans međ sína snilligáfu ađ vopni var augljoslega löngu lokiđ, en heimurinn og ţá auđvitađ alveg sérstaklega hans eigiđ heimaland, Bandaríkin, léku hann grátt og ţađ miklu verr en hann átti nokkurn tíman skiliđ! Nöturlegt ađ ţetta mesta veldi heims skildi ekki vera löngu búiđ ađ gera upp sakir viđ ţennan jú erfiđa son á löngum köflum, en langt ţví frá sá meinti glćpamađur sem myndin af hálfu yfirvalda var dregin upp til ađ fordćma hann!
En svo varđ ekki og nú hefur hann kvatt ţetta jarđlíf.
Megi hann hvíla í friđi!


mbl.is Skákmenn minnast Fischers
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Vel sagt, bróđir. Megi hann hvíla í friđi, minning hans lifir.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 22.1.2008 kl. 16:37

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Takk kćrlega fyrir ţađ mín góđa systir Helga Guđrún og komdu fagnandi!

Mađur varđ nú ađ láta eitthvađ flakka ţegar meistarinn féll svona skyndilega í valinn.

Magnús Geir Guđmundsson, 24.1.2008 kl. 14:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband