Smá jólatónlistartal.

Nú síđustu vikurnar og yfir jólin, hefur mađur og annar veriđ ţvers og kruss um bloggheima veriđ ađ tjá sig um jólamúsíkina, ekki hvađ síst ađ segja frá ţví hvađ ţeir haldi mest upp á, ađ ţetta eđa hitt lagiđ sé uppáhalds og best ađ ţeirra dómi.
Oftar en ekki nefna menn tvö lög s´sersérstaklega, amerisk bćđi tvö, Christmas Song međ Nat King Cole og White Christmas međ Bing Crosby!
Nú einhver elskar líka Winter Wonderland og svo framvegis.
Ykkur ađ segja eru ţetta jú alveg ţokkaleg lög og falleg, en ég barabarabara ŢOLI EKKI LENGUR ţetta jólalagaskrall, sem nú í seinni tíđ hefur byrjađ ć fyrr og getur na´nast gert mann vitlausan ef mađur rćđur ţví ekki sjálfur viđ einhverjar ađstćđur ađ lćkka eđa jafnvel slökkva!
Hef svei mér í hyggju ađ gerast einangrunarsinni í lok hvers árs úr ţessu ef ekki vill betur!
En ég á mér nú samt uppáhaldstónlist er tengist jólum, en ţađ eru ţá bara hinir sígildu og gömlu sálmar eđa sönglög, Heims um ból, í Betlehem er bar oss fćtt og fleiri, ađ ég tali nú ekki um Ó, helga nótt, hina dásamlegu smđíđ, sem engin söng og mun sjálfsagt aldrei syngja betur en tenórinn Jussy Björling!
Jájá, ţetta segir nú alveg satt, pönkarinn, ţungarokksblesinn og Blúselskandin, hann er svona asskoti margrćđur í rođi og svei mér klofin tónlistarpersónuleiki!
Fyrrum gat ég reyndar haft gaman af eldri og léttari jólatónum, elskađi ungur Litla jólabarniđ til dćmis, sem snillingurinn Ómar Ragnarsson snéri upp í jólalag úr sígildu sćnsku vísnalagi um Litla farfuglinn(Lilla Sommerfugl)
Og vitiđ ţiđ!?
Eitthvert fyndnasta dćmiđ um lag sem snúiđ hefur veriđ upp í jólalag ađ mínu viti, er ekki brölt međ Baggalút, ţó ţeir drengir séu aldeilis sniđugir, en jafnframt kannski eitt ţađ hneykslanlegasta líka, er amerisk jólaútga´fa sem gerđ var upp úr engu öđru en okkar frábćra lagi eftir J'ohann G., Don´t Try To Foll Me!
Algjör brandari, einhver kvennmađur minnir mig söng, en alveg hrikalega lélegt!
Átti ţetta einu sinni, en er ţví miđur búin ađ týna upptökunni!
Leitt já!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála ţví ađ Jussi Björling er langbestur í "Ó helga nótt".

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.12.2007 kl. 10:27

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Takk fyrir innlitiđ Gunnar. Já,gríđarlega falleg og voldug rödd sem ţar fór!

Magnús Geir Guđmundsson, 28.12.2007 kl. 11:45

3 Smámynd: Jens Guđ

Ég get tekiđ undir hvert orđ í fćrslunni.  Ađ undanskildu ţví ađ ég hef aldrei - kannski sem betur fer - heyrt amerísku útgáfuna af Don´t Try to Fool Me

Jens Guđ, 28.12.2007 kl. 23:01

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Búin ađ gleyma henni sja´lfur ađ mestu, man bara hversu fyndiđ mér ţótti ţetta en svo jafnframt asnalegt!

Gćti samt trúađ ađ ţetta vćri til hjá Ríkisútvarpinu eđa einvher starfsmađur ţar ćtti ţetta!?

Magnús Geir Guđmundsson, 29.12.2007 kl. 03:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband