Sigrað með seiglu!

Já, nokkuð svo mikið þurfti að hafa fyrir þessum sigri og það mátti svo sem ekki miklu muna aðmenn færu að endurtaka klúðrið gegn Marsille, yfirburðir á fyrsta hálf´tímanum, gott mark, en svo ein sókn gestana og jöfnunarmark og svo bara allt í voða nokkrar mínútur á eftir, en sem betur fer tóku menn þetta á sannkallaðri seiglu í seinni hálfleik!

Stormur í vatnsglasi!?

Þrátt fyrir að gustað hafi milli bandarisku eigendanna og Benitez, þá sér hver maður að það væri báðum í óhag að semja ekki frið, Í Liverpool á spánverjinn vísan stuðning eins og lesa má og augljóst að hann vill halda ótrauður áfram og fyrir eigendurna yrði það bara óráð ef þeir þ.a.l. myndu fara út í hörku og víkja stjóranum frá! Þetta er því líklega mál sem mun leysast farsællega,ekki síst þegar gengið inn á vellinum er svo gott sem raun ber vitni!
Og vonandi verður áframhald á velgengninni er haldið verður til Frakklands, þangað verði farin sannkölluð sigurför!


mbl.is Benítez: Stoltur af stuðningsmönnum okkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 217979

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband